Innlent

Kajakræðarinn kominn fram

Marcus Demuth kajakræðari er kominn fram
Marcus Demuth kajakræðari er kominn fram

Kajakræðarinn sem grennslast var eftir fyrr í dag er kominn fram og hefur haft samband við Landhelgisgæsluna. Tæknilegir örðugleikar ollu því að hann náði ekki sambandi. Hann er staddur á Snæfellsnesi og gengur ferðin vel.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×