Kallar eftir umbótum í landbúnaðar- og neytendamálum 28. júlí 2008 21:19 Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, er formaður viðskiptanefndar Alþingis. Ríkisstjórnin verður að stíga ákveðnari skref í landbúnaðar- og neytendamálum, að sögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, varaformanns Samfylkingarinnar og formanns viðskiptanefndar. ,,Ríkisstjórnin var kynnt sem frjálslynd umbótastjórn og hún gerir það ekki nema taka ákveðin skref í landbúnaðar- og neytendamálum. Þannig að ég vil fara að sjá miklu stærri skref í þessum efnum en nú hefur verið gert með hagsmuni neytenda og bænda að leiðarljósi," segir Ágúst Ólafur. Í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar segir að unnið verði að endurskoðun landbúnaðarkerfisins með það fyrir augum að auka frelsi, bæta stöðu bænda og lækka verð til neytenda. ,,Kerfi sem býður upp á eitt hæsta matvælaverð í heimi á sama tíma og hér er við lýði eitt mesta styrkjakerfi sem til þekkist og bændastétt sem býr við bág kjör er kerfi sem ber að varpa fyrir róða," segir Ágúst Ólafur. Ágúst Ólafur fagnar gangi mála í Doha-viðræðu og hann segir að almannahagsmunir þurfi að ríkja og sérhagsmunir að víkja. ,,Hagsmunir þriðja heimsins og hagsmunir neytenda eiga að vera í forgrunni en ekki sérhagsmunir einstakra stétta. Vestræn landbúnaðarkerfi eru mjög lokuð kerfi sem þjóna ekki hagsmunum þeim hópa sem ég vil setja í forgrunn." Tengdar fréttir Tollar á erlendum landbúnaðarvörum lækka hugsanlega Innflutningur á erlendum landbúnaðarvörum eykst og tollar lækka ef skrifað verður undir samninga í Doha viðræðunum í Genf í Sviss. Þetta ætti að skila sér í lægra verði á kjöt- og mjólkurvörum hér á landi. 28. júlí 2008 19:15 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Sjá meira
Ríkisstjórnin verður að stíga ákveðnari skref í landbúnaðar- og neytendamálum, að sögn Ágústs Ólafs Ágústssonar, varaformanns Samfylkingarinnar og formanns viðskiptanefndar. ,,Ríkisstjórnin var kynnt sem frjálslynd umbótastjórn og hún gerir það ekki nema taka ákveðin skref í landbúnaðar- og neytendamálum. Þannig að ég vil fara að sjá miklu stærri skref í þessum efnum en nú hefur verið gert með hagsmuni neytenda og bænda að leiðarljósi," segir Ágúst Ólafur. Í stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar segir að unnið verði að endurskoðun landbúnaðarkerfisins með það fyrir augum að auka frelsi, bæta stöðu bænda og lækka verð til neytenda. ,,Kerfi sem býður upp á eitt hæsta matvælaverð í heimi á sama tíma og hér er við lýði eitt mesta styrkjakerfi sem til þekkist og bændastétt sem býr við bág kjör er kerfi sem ber að varpa fyrir róða," segir Ágúst Ólafur. Ágúst Ólafur fagnar gangi mála í Doha-viðræðu og hann segir að almannahagsmunir þurfi að ríkja og sérhagsmunir að víkja. ,,Hagsmunir þriðja heimsins og hagsmunir neytenda eiga að vera í forgrunni en ekki sérhagsmunir einstakra stétta. Vestræn landbúnaðarkerfi eru mjög lokuð kerfi sem þjóna ekki hagsmunum þeim hópa sem ég vil setja í forgrunn."
Tengdar fréttir Tollar á erlendum landbúnaðarvörum lækka hugsanlega Innflutningur á erlendum landbúnaðarvörum eykst og tollar lækka ef skrifað verður undir samninga í Doha viðræðunum í Genf í Sviss. Þetta ætti að skila sér í lægra verði á kjöt- og mjólkurvörum hér á landi. 28. júlí 2008 19:15 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Sjá meira
Tollar á erlendum landbúnaðarvörum lækka hugsanlega Innflutningur á erlendum landbúnaðarvörum eykst og tollar lækka ef skrifað verður undir samninga í Doha viðræðunum í Genf í Sviss. Þetta ætti að skila sér í lægra verði á kjöt- og mjólkurvörum hér á landi. 28. júlí 2008 19:15