Róbert beitir sér fyrir samstarfi við virta sjúkrastofnun í Bandaríkjunum 21. nóvember 2008 13:30 Hugsanlegt er að Háskólinn í Reykjavík og heilbrigðisstofnanir hér á landi fari í samstarf við eitt virtasta sjúkrahús Bandaríkjanna í tengslum við rannsóknir á brjóstakrabbameini.Þetta er ástæða þess að Róbert Wessmann, stjórnarformaður Salt Investments og fyrrverandi forstjóri Actavis, sást skoða Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á dögunum. Helga Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, greindi frá því á Alþingi í morgun að þekktur auðmaður hefði sést á stofnuninni í fylgd með fulltrúum heilbrigðsráðuneytisins og átti hún þar við Róbert. Spurði hún ráðherra hvað hann hefði verið að gera þar en ráðherra sagðist ekki getað svarað fyrir einstakar heimsóknir manna.Styrkja brjóstakrabbameinsrannsóknirRóbert Wessmann segir í samtali við Vísi að tilviljun ein hafi ráðið því að hann hafi sést í Keflavík en hann hafi að undanförnu skoðað aðstöðu hér á landi vegna hugsanlegs samstarfs Háskólans í Reykjavík og sjúkrastofnana við eitt virtasta sjúkrahús Bandaríkjanna.„Ég hef haft áhuga á heilsugeiranum og ég og konan mín höfum verið að styrkja rannsóknarverkefni í tengslum við brjóstakrabbameinsaðgerðir. Það snýr að þjónustuþörf kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein og hvernig sé hægt að hlúa betur að þeim. Það er von á niðurstöðum úr því verkefni fljótlega," segir Róbert.Hann segir hins vegar að hann hafi einnig haft frumkvæði að því að fá eitt af leiðandi sjúkrahúsum Bandaríkjanna í rannsóknarsamstarf við Háskólann í Reykjavík með aðkomu heilbrigðsstofnana. Ef af þessu verði skapi það störf hér á landi og skili niðurstöðum sem myndu nýtast í heilbrigðisþjónustu bæði hér á landi og um allan heim. „Ef þetta yrði til þess auka samstarf við rannsóknarstofnanir erlendis og byggja upp atvinnu hér þá yrði maður glaður," segir Róbert.Hefur áhuga á loftræstikerfumRóbert vill ekki gefa of mikið upp um rannsóknina þar sem ekki er búið ganga frá samstarfssamningum en Háskólinn í Reykjavík er meðal fimm aðila sem kemur til greina hjá hinni virtu bandarísku stofnun. Aðspurður vonast Róbert til að að það skýrist á næstu vikum hvort af samstarfinu verði.Í frétt Vísis af málinu kom fram að Róbert hefði sýnt skurðstofunum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sérstakan áhuga. „Ég hef aldrei áður komið inn á skurðstofu. Ég hef byggt lyfjaverksmiðjur um allan heim og þar er mikil áhersla á loftræstikerfið og ég vildi skoða hvernig þeim málum væri háttað á skurðstofum," segir Róbert. Tengdar fréttir Segir Róbert Wessmann hafa skoðað skurðstofur Róbert Wessmann, stjórnarformaður Salt Investments, var á ferðinni á dögunum með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins að skoða Heilbrigðsstofnun Suðurnesja og sýndi skurðstofum sem til stendur að loka mikinn áhuga. Þetta fullyrðir Helga Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. 21. nóvember 2008 11:47 Segir auðmann hafa sýnt skurðstofum á Suðurnesjum áhuga Helga Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, spurði heilbrigðsráðherra um það á Alþingi í dag í hvaða erindagjörðum einn af þekkstu auðmönnum landsins hefði verið þegar hann skoðaði starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja með starfsmönnum heilbrigðisráðuneytisins á dögunum. 21. nóvember 2008 11:22 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Hugsanlegt er að Háskólinn í Reykjavík og heilbrigðisstofnanir hér á landi fari í samstarf við eitt virtasta sjúkrahús Bandaríkjanna í tengslum við rannsóknir á brjóstakrabbameini.Þetta er ástæða þess að Róbert Wessmann, stjórnarformaður Salt Investments og fyrrverandi forstjóri Actavis, sást skoða Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á dögunum. Helga Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, greindi frá því á Alþingi í morgun að þekktur auðmaður hefði sést á stofnuninni í fylgd með fulltrúum heilbrigðsráðuneytisins og átti hún þar við Róbert. Spurði hún ráðherra hvað hann hefði verið að gera þar en ráðherra sagðist ekki getað svarað fyrir einstakar heimsóknir manna.Styrkja brjóstakrabbameinsrannsóknirRóbert Wessmann segir í samtali við Vísi að tilviljun ein hafi ráðið því að hann hafi sést í Keflavík en hann hafi að undanförnu skoðað aðstöðu hér á landi vegna hugsanlegs samstarfs Háskólans í Reykjavík og sjúkrastofnana við eitt virtasta sjúkrahús Bandaríkjanna.„Ég hef haft áhuga á heilsugeiranum og ég og konan mín höfum verið að styrkja rannsóknarverkefni í tengslum við brjóstakrabbameinsaðgerðir. Það snýr að þjónustuþörf kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein og hvernig sé hægt að hlúa betur að þeim. Það er von á niðurstöðum úr því verkefni fljótlega," segir Róbert.Hann segir hins vegar að hann hafi einnig haft frumkvæði að því að fá eitt af leiðandi sjúkrahúsum Bandaríkjanna í rannsóknarsamstarf við Háskólann í Reykjavík með aðkomu heilbrigðsstofnana. Ef af þessu verði skapi það störf hér á landi og skili niðurstöðum sem myndu nýtast í heilbrigðisþjónustu bæði hér á landi og um allan heim. „Ef þetta yrði til þess auka samstarf við rannsóknarstofnanir erlendis og byggja upp atvinnu hér þá yrði maður glaður," segir Róbert.Hefur áhuga á loftræstikerfumRóbert vill ekki gefa of mikið upp um rannsóknina þar sem ekki er búið ganga frá samstarfssamningum en Háskólinn í Reykjavík er meðal fimm aðila sem kemur til greina hjá hinni virtu bandarísku stofnun. Aðspurður vonast Róbert til að að það skýrist á næstu vikum hvort af samstarfinu verði.Í frétt Vísis af málinu kom fram að Róbert hefði sýnt skurðstofunum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sérstakan áhuga. „Ég hef aldrei áður komið inn á skurðstofu. Ég hef byggt lyfjaverksmiðjur um allan heim og þar er mikil áhersla á loftræstikerfið og ég vildi skoða hvernig þeim málum væri háttað á skurðstofum," segir Róbert.
Tengdar fréttir Segir Róbert Wessmann hafa skoðað skurðstofur Róbert Wessmann, stjórnarformaður Salt Investments, var á ferðinni á dögunum með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins að skoða Heilbrigðsstofnun Suðurnesja og sýndi skurðstofum sem til stendur að loka mikinn áhuga. Þetta fullyrðir Helga Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. 21. nóvember 2008 11:47 Segir auðmann hafa sýnt skurðstofum á Suðurnesjum áhuga Helga Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, spurði heilbrigðsráðherra um það á Alþingi í dag í hvaða erindagjörðum einn af þekkstu auðmönnum landsins hefði verið þegar hann skoðaði starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja með starfsmönnum heilbrigðisráðuneytisins á dögunum. 21. nóvember 2008 11:22 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Segir Róbert Wessmann hafa skoðað skurðstofur Róbert Wessmann, stjórnarformaður Salt Investments, var á ferðinni á dögunum með fulltrúum heilbrigðisráðuneytisins að skoða Heilbrigðsstofnun Suðurnesja og sýndi skurðstofum sem til stendur að loka mikinn áhuga. Þetta fullyrðir Helga Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. 21. nóvember 2008 11:47
Segir auðmann hafa sýnt skurðstofum á Suðurnesjum áhuga Helga Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, spurði heilbrigðsráðherra um það á Alþingi í dag í hvaða erindagjörðum einn af þekkstu auðmönnum landsins hefði verið þegar hann skoðaði starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja með starfsmönnum heilbrigðisráðuneytisins á dögunum. 21. nóvember 2008 11:22