Innlent

Enn mótmælt við kínverska sendiráðið

Frá mótmælum við sendiráðið í apríl.
Frá mótmælum við sendiráðið í apríl.

Lítill hópur safnaðist saman í stutta stund fyrir utan kínverska sendiráðið í hádeginu í dag. Sem fyrr var verið að mótmæli framgöngu Kínverja í málefnum Tíbet.

Lögregla var viðstödd og segir að mótmælin hafi farið friðsamlega fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×