Innlent

Lögreglan varar við innbrotum í bíla

Að undanförnu hefur nokkuð verið um innbrot í bifreiðar og að úr þeim hafi verið stolið verðmætum, svo sem fartölvum, myndavélum, töskum og fleiru. Að því tilefni vill lögreglan minna eigendur og umráðamenn bifreiða á að skilja slík verðmæti ekki eftir sýnileg í ökutækjunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×