Innlent

Sektaður fyrir að sigla óhaffærum bát

Frá Súðavík.
Frá Súðavík. MYND/Ómar
Héraðsdómur Vestfjarða hefur sektað mann um 30 þúsund krónur fyrir brot á siglingalögum og eftirlit með skipum.

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa lagt óhafærum fiskibát úr höfn í desmber í fyrra en haffærisskírteini bátsins var útrunnið. Lögregla hafði afskipti af manninum við komu hans til hafnar á Súðavík. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm og var því dómur kveðinn upp að honum fjarstöddum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×