Ivan komst úr landi vegna mistaka lögreglu Magnús Már Guðmundsson skrifar 11. september 2008 19:51 Lögreglustöðin við Hverfisgötu. Hinn eftirlýsti Ivan Kovulenko komst óáreittur úr landi vegna mannlegra mistaka, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirmanns rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan lýsti eftir Ivan í gær en hann er grunaður um aðild að stórfelldri líkamsárás við Snorrabraut um helgina. Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk ekki tilkynningum um aukinn viðbúnað og því komst Ivan í gær óáreittur í gegnum öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli og þaðan með flugi til London. Ivan Kovulenko komst úr landi í gær vegna mistaka lögreglu. ,,Mannleg mistök gera það að verkum að boðin fóru ekki til landamæradeildarinnar og því fór sem fór. Það er ekkert flóknara en það," segir Friðrik Smári. Þegar lögreglan lýsir eftir einstakling sem hún telur að sé hættulegur er hefðbundið verklag að upplýsingar um viðkomandi séu sendar með tölvupósti á landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum og aðra staði, að sögn Friðriks Smára. Það var ekki gert í þetta sinn. Friðrik Smári gerir fastlega ráð fyrir því að búið sé að lýsa eftir Ivan hjá samstarfsaðilum lögregluyfirvalda í Evrópu. Slíkar beiðnir fara í gegnum embætti Ríkislögreglustjóra. Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir manni sem grunaður er um líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir liðlegan þrítugum manni, Ivan Konovalenko, sem grunaður um stórfellda líkamsárás í húsi í Norðurmýri í Reykjavík um síðustu helgi en þar var maður stunginn með hnífi. Hinn eftirlýsti er talinn hættulegur, að sögn lögreglunnar. 10. september 2008 18:33 Löggan lét ekki landamæraeftirlit vita af eftirlýstum ofbeldismanni Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk engar tilkynningar um aukinn viðbúnað frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna Ivans Kovulenko. 11. september 2008 17:06 Grunaður ofbeldismaður flúinn úr landi Ivan Konovalenko, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur grunaðan um stórfellda líkamsárás, flúði land í gær. 11. september 2008 16:23 Enn leitað að hættulegum manni Lögregla leitar enn að liðlega þrítugum útlendingi sem hún lýsti formlega eftir í gær vegna líkamsárásar í húsi við Mánagötu um síðustu helgi. Maðurinn, sem heitir Ivan Konovalenko, er sagður hættulegur og mun eiga afbrotaferil í heimalandi sínu. 11. september 2008 08:21 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Hinn eftirlýsti Ivan Kovulenko komst óáreittur úr landi vegna mannlegra mistaka, að sögn Friðriks Smára Björgvinssonar yfirmanns rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan lýsti eftir Ivan í gær en hann er grunaður um aðild að stórfelldri líkamsárás við Snorrabraut um helgina. Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk ekki tilkynningum um aukinn viðbúnað og því komst Ivan í gær óáreittur í gegnum öryggiseftirlit á Keflavíkurflugvelli og þaðan með flugi til London. Ivan Kovulenko komst úr landi í gær vegna mistaka lögreglu. ,,Mannleg mistök gera það að verkum að boðin fóru ekki til landamæradeildarinnar og því fór sem fór. Það er ekkert flóknara en það," segir Friðrik Smári. Þegar lögreglan lýsir eftir einstakling sem hún telur að sé hættulegur er hefðbundið verklag að upplýsingar um viðkomandi séu sendar með tölvupósti á landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum og aðra staði, að sögn Friðriks Smára. Það var ekki gert í þetta sinn. Friðrik Smári gerir fastlega ráð fyrir því að búið sé að lýsa eftir Ivan hjá samstarfsaðilum lögregluyfirvalda í Evrópu. Slíkar beiðnir fara í gegnum embætti Ríkislögreglustjóra.
Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir manni sem grunaður er um líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir liðlegan þrítugum manni, Ivan Konovalenko, sem grunaður um stórfellda líkamsárás í húsi í Norðurmýri í Reykjavík um síðustu helgi en þar var maður stunginn með hnífi. Hinn eftirlýsti er talinn hættulegur, að sögn lögreglunnar. 10. september 2008 18:33 Löggan lét ekki landamæraeftirlit vita af eftirlýstum ofbeldismanni Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk engar tilkynningar um aukinn viðbúnað frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna Ivans Kovulenko. 11. september 2008 17:06 Grunaður ofbeldismaður flúinn úr landi Ivan Konovalenko, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur grunaðan um stórfellda líkamsárás, flúði land í gær. 11. september 2008 16:23 Enn leitað að hættulegum manni Lögregla leitar enn að liðlega þrítugum útlendingi sem hún lýsti formlega eftir í gær vegna líkamsárásar í húsi við Mánagötu um síðustu helgi. Maðurinn, sem heitir Ivan Konovalenko, er sagður hættulegur og mun eiga afbrotaferil í heimalandi sínu. 11. september 2008 08:21 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Lögreglan lýsir eftir manni sem grunaður er um líkamsárás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir liðlegan þrítugum manni, Ivan Konovalenko, sem grunaður um stórfellda líkamsárás í húsi í Norðurmýri í Reykjavík um síðustu helgi en þar var maður stunginn með hnífi. Hinn eftirlýsti er talinn hættulegur, að sögn lögreglunnar. 10. september 2008 18:33
Löggan lét ekki landamæraeftirlit vita af eftirlýstum ofbeldismanni Landamæradeild lögreglunnar á Suðurnesjum fékk engar tilkynningar um aukinn viðbúnað frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna Ivans Kovulenko. 11. september 2008 17:06
Grunaður ofbeldismaður flúinn úr landi Ivan Konovalenko, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur grunaðan um stórfellda líkamsárás, flúði land í gær. 11. september 2008 16:23
Enn leitað að hættulegum manni Lögregla leitar enn að liðlega þrítugum útlendingi sem hún lýsti formlega eftir í gær vegna líkamsárásar í húsi við Mánagötu um síðustu helgi. Maðurinn, sem heitir Ivan Konovalenko, er sagður hættulegur og mun eiga afbrotaferil í heimalandi sínu. 11. september 2008 08:21