Skandall að aflýsa ráðstefnunni 26. febrúar 2007 10:00 Sigurður Valdimar hafði fengið öll gögn en slapp við að greiða mótsgjaldið sem var rúmar hundrað þúsund krónur. MYND/GVA „Greiðslan var ekki kominn í gegn og ég varð því ekki fyrir neinu fjárhagslegu tjóni vegna þessa,“ segir Sigurður Valdimar Steinþórsson, eigandi vefsíðunnar klam.is. Sigurður hugðist sækja Snowgathering-ráðstefnuna sem halda átti í Reykjavík í mars en var aflýst fyrir helgi eftir að ráðstefnugestum var meinað að gista á Hótel Sögu. Á ráðstefnunni hugðust klámframleiðendur víða að úr Evrópu hittast og skemmta sér saman. Aðgangseyririnn var í kringum hundrað þúsund krónur og var Sigurður kominn með öll gögn í hendurnar. Hann hafði ekki gert upp við sig til hvaða ráðstafana yrði gripið vegna þessarar ákvarðanar Radison hótelsins og þrýstings frá stjórnvöldum þegar Fréttablaðið náði tali af honum. „Ætli ég verði ekki bara að mótmæla þessu öllu og vera með sem mest læti,“ segir Sigurður. „Þetta ætti að skýrast á næstu dögum.“ Sigurður segist hafa fengið þó nokkra pósta frá ráðstefnugestum og eru þeir allir á sama máli, þeir skilji lítið sem ekkert í þessum viðbrögðum á landinu. „Ég reikna með því að heyra frá öðrum en þetta er náttúrlega skandall, í einu orði sagt,“ segir Sigurður sem er þó handviss um að ráðstefna af þessu tagi verði haldin hér á landi, fyrr eða síðar. „Kannski þegar ekki er kosningaár,“ bætir hann við. „Sama hvað þeir segja núna þá geta þeir ekki haldið svona hlutum til streitu,“ segir Sigurður. Eftir að Fréttablaðið birti frétt um þátttöku Sigurðar og tilveru vefsíðunnar klam.is hefði mátt ætla að hann hefði fengið einhverja pósta eða símhringingar frá andstæðingum kláms. „Nei, enginn hefur hringt í mig. Þessu fólki virðist vera alveg sama um innlenda klámhunda en hafa megnustu óbeit á þeim erlendu.“ Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
„Greiðslan var ekki kominn í gegn og ég varð því ekki fyrir neinu fjárhagslegu tjóni vegna þessa,“ segir Sigurður Valdimar Steinþórsson, eigandi vefsíðunnar klam.is. Sigurður hugðist sækja Snowgathering-ráðstefnuna sem halda átti í Reykjavík í mars en var aflýst fyrir helgi eftir að ráðstefnugestum var meinað að gista á Hótel Sögu. Á ráðstefnunni hugðust klámframleiðendur víða að úr Evrópu hittast og skemmta sér saman. Aðgangseyririnn var í kringum hundrað þúsund krónur og var Sigurður kominn með öll gögn í hendurnar. Hann hafði ekki gert upp við sig til hvaða ráðstafana yrði gripið vegna þessarar ákvarðanar Radison hótelsins og þrýstings frá stjórnvöldum þegar Fréttablaðið náði tali af honum. „Ætli ég verði ekki bara að mótmæla þessu öllu og vera með sem mest læti,“ segir Sigurður. „Þetta ætti að skýrast á næstu dögum.“ Sigurður segist hafa fengið þó nokkra pósta frá ráðstefnugestum og eru þeir allir á sama máli, þeir skilji lítið sem ekkert í þessum viðbrögðum á landinu. „Ég reikna með því að heyra frá öðrum en þetta er náttúrlega skandall, í einu orði sagt,“ segir Sigurður sem er þó handviss um að ráðstefna af þessu tagi verði haldin hér á landi, fyrr eða síðar. „Kannski þegar ekki er kosningaár,“ bætir hann við. „Sama hvað þeir segja núna þá geta þeir ekki haldið svona hlutum til streitu,“ segir Sigurður. Eftir að Fréttablaðið birti frétt um þátttöku Sigurðar og tilveru vefsíðunnar klam.is hefði mátt ætla að hann hefði fengið einhverja pósta eða símhringingar frá andstæðingum kláms. „Nei, enginn hefur hringt í mig. Þessu fólki virðist vera alveg sama um innlenda klámhunda en hafa megnustu óbeit á þeim erlendu.“
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira