Vilja Britney á brott 14. maí 2007 10:00 Bandaríkjamenn virðast vera orðnir þreyttir á að lesa um hárkollur og áfengismeðferðir Britney Spears, sem toppar listann. Britney, Paris og Lindsay mega fara að hvíla sig að mati bandarísku þjóðarinnar. Í nýrri könnun komast þær allar á lista yfir þær stjörnur sem fjölmiðlar ytra veita of mikla, og óverðskuldaða, athygli. Það er fyrirtækið E-Poll Marketing sem hefur tekið saman listann, sem er byggður á viðamikilli skoðanakönnun. Það þarf vart að undrast að poppprinsessan Britney Spears trónar á toppnum, en 72 prósent svarenda töldu hana hafa hlotið allt of mikla fjölmiðlaathygli miðað við afrek. Enda getur klipping, þó um snoðun sé að ræða, hárkollu- og brjóstahaldaraval varla talist til mikilla afreka. Fyrrverandi eiginmaður Spears kemur sterkur inn í þriðja sætið, en á milli þeirra hjúa er hin margumrædda Paris Hilton, sem 68 prósent telja hljóta of mikla fjölmiðlaathygli. Tom Cruise fylgir fast á hæla Federline, en nýjar fréttir og bölspár af hjónabandi hans og Katie Holmes virðast berast á fimm mínútna fresti. 48 prósent svarenda töldu Lindsay Lohan fá allt of mikla umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum, en stúlkan sú á heiðurinn af hverri fyrirsögninni á fætur annarri. Nicole Richie toppar Lohan þó með fjögurra prósenta mun. Lestina á topp-tíu listanum reka hinn merkilegi Michael Jackson, Donald Trump hinn hárprúði, ruðningsstjarnan Terrell Owens og Howard K. Stern, syrgjandi ástmaður Önnu Nicole Smith. Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Britney, Paris og Lindsay mega fara að hvíla sig að mati bandarísku þjóðarinnar. Í nýrri könnun komast þær allar á lista yfir þær stjörnur sem fjölmiðlar ytra veita of mikla, og óverðskuldaða, athygli. Það er fyrirtækið E-Poll Marketing sem hefur tekið saman listann, sem er byggður á viðamikilli skoðanakönnun. Það þarf vart að undrast að poppprinsessan Britney Spears trónar á toppnum, en 72 prósent svarenda töldu hana hafa hlotið allt of mikla fjölmiðlaathygli miðað við afrek. Enda getur klipping, þó um snoðun sé að ræða, hárkollu- og brjóstahaldaraval varla talist til mikilla afreka. Fyrrverandi eiginmaður Spears kemur sterkur inn í þriðja sætið, en á milli þeirra hjúa er hin margumrædda Paris Hilton, sem 68 prósent telja hljóta of mikla fjölmiðlaathygli. Tom Cruise fylgir fast á hæla Federline, en nýjar fréttir og bölspár af hjónabandi hans og Katie Holmes virðast berast á fimm mínútna fresti. 48 prósent svarenda töldu Lindsay Lohan fá allt of mikla umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum, en stúlkan sú á heiðurinn af hverri fyrirsögninni á fætur annarri. Nicole Richie toppar Lohan þó með fjögurra prósenta mun. Lestina á topp-tíu listanum reka hinn merkilegi Michael Jackson, Donald Trump hinn hárprúði, ruðningsstjarnan Terrell Owens og Howard K. Stern, syrgjandi ástmaður Önnu Nicole Smith.
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein