Tyson-kjóllinn falur fyrir rétt verð 4. maí 2007 10:30 Manuela og Karen Lind standa fyrir uppboði til styrktar Forma, og segir Manúela Tyson-kjólinn fræga vera falan fyrir rétta upphæð. MYND/Hörður Vinkonurnar Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi Ungfrú Ísland, og Karen Lind Tómasdóttir, Ungfrú Suðurnes 2007, standa fyrir uppboði til styrktar Forma, samtökum átröskunarsjúklinga, á bloggsíðu sinni. „Við erum að bjóða upp okkar persónulegu muni, sem við erum annaðhvort hættar að nota eða höfum hreinlega aldrei notað,“ útskýrði Manuela. „Okkur langaði að styrkja stelpurnar í Forma en vissum ekki alveg hvernig við ættum að fara að því. Við ákváðum að prófa þetta,“ bætti hún við. Viðtökurnar urðu betri en þær þorðu að vona. „Við erum mjög þakklátar fyrir hvað fólk er viljugt til að taka þátt í þessu,“ sagði Manuela. Uppboðsmunina má skoða á síðunni 123.is/mankeiko, og segir Manuela von á fleiri munum innan tíðar. Hún útilokar ekki að Tyson-kjóllinn svokallaði, sem boxarinn Mike Tyson keypti henni til handa hér um árið, verði boðinn upp. „Ég hef nú ekki hugsað mér að setja hann þarna inn, en ef ég fæ almennilegt boð í hann skal ég alveg láta hann fara, svona til styrktar góðu málefni. En það verður að vera svolítið ríflegt,“ sagði hún sposk. Að Forma hafi orðið fyrir valinu segir Manuela byggjast á því að þeim Karen finnist nauðsynlegt að efla samtökin. „Við erum meðvitaðar um pressuna sem er á stelpur á okkar aldri, og yngri. Það þekkja líka allir einhvern með átröskun, þetta er miklu algengara en fólk gerir sér grein fyrir,“ sagði hún. Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Vinkonurnar Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi Ungfrú Ísland, og Karen Lind Tómasdóttir, Ungfrú Suðurnes 2007, standa fyrir uppboði til styrktar Forma, samtökum átröskunarsjúklinga, á bloggsíðu sinni. „Við erum að bjóða upp okkar persónulegu muni, sem við erum annaðhvort hættar að nota eða höfum hreinlega aldrei notað,“ útskýrði Manuela. „Okkur langaði að styrkja stelpurnar í Forma en vissum ekki alveg hvernig við ættum að fara að því. Við ákváðum að prófa þetta,“ bætti hún við. Viðtökurnar urðu betri en þær þorðu að vona. „Við erum mjög þakklátar fyrir hvað fólk er viljugt til að taka þátt í þessu,“ sagði Manuela. Uppboðsmunina má skoða á síðunni 123.is/mankeiko, og segir Manuela von á fleiri munum innan tíðar. Hún útilokar ekki að Tyson-kjóllinn svokallaði, sem boxarinn Mike Tyson keypti henni til handa hér um árið, verði boðinn upp. „Ég hef nú ekki hugsað mér að setja hann þarna inn, en ef ég fæ almennilegt boð í hann skal ég alveg láta hann fara, svona til styrktar góðu málefni. En það verður að vera svolítið ríflegt,“ sagði hún sposk. Að Forma hafi orðið fyrir valinu segir Manuela byggjast á því að þeim Karen finnist nauðsynlegt að efla samtökin. „Við erum meðvitaðar um pressuna sem er á stelpur á okkar aldri, og yngri. Það þekkja líka allir einhvern með átröskun, þetta er miklu algengara en fólk gerir sér grein fyrir,“ sagði hún.
Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira