Mannréttindardómstóllinn dæmir íslenska ríkið skaðabótaskylt 5. júlí 2007 12:50 Stúlkan fékk ekki réttláta málsmeðferð fyrir Hæstarétti. MYND/365 Mannréttindardómstóll Evrópu hefur úrskurðað að íslenska ríkið sé skaðabótaskylt gagnvart níu ára gamalli stúlku vegna læknamistaka. Alls er ríkinu gert að greiða stúlkunni 6,4 milljónir króna í bætur auk 1,5 milljón króna í málskostnað. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi stúlkunni 28,5 milljónir króna í bætur árið 2002 en Hæstiréttur sýknaði ríkið af kröfunni tveimur árum seinna. Samkvæmt úrskurði Mannréttindardómstólsins fékk stúlkan ekki réttláta málsmeðferð fyrir Hæstarétti. Stúlkan fæddist á kvennadeild Landspítalans í marsmánuði árið 1998. Fæðingunni var lokið með bráðakeisaraskurði en við skoðun kom í ljós íferð í lunga og var stúlkan því sett í hitakassa, gefið súrefni og sett á sýklalyf. Þræddir voru æðaleggir í naflabláæð og naflaslagæð til að fylgjast með sýrustigi, súrefnisinnihaldi og koltvísýringsinnihaldi. Stúlkan varð fyrir töluverðum heilaskemmdum í meðferðinni og hefur verið metin 100 prósent öryrki síðan. Talið var að lega slagæðaleggsins hafi valdið heilaskemmd. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi stúlkunni í vil í apríl árið 2002 og gerði ríkinu skylt að greiða henni 28,5 milljónir króna í skaðabætur vegna læknamistaka. Hæstiréttur sneri dómi héraðsdóms hins vegar við og sýknaði ríkið. Í dómi Mannréttindardómstóls Evrópu þykir það gagnrýnisvert að Hæstiréttur hafi leitað umsóknar hjá læknaráði varðandi málið. Í læknaráði sitja meðal annars læknar frá Landspítalanum og því þykir stúlkan hafa verið svipt rétti sínum á réttlátri málsmeðferð. Í fréttum Ríkisútvarpsins var eftir Heimi Erni Herbertssyni, lögmanni stúlkunnar, að hann muni í kjölfar dóms Mannréttindardómstólsins höfða skaðabótamál á hendur ríkinu. Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Mannréttindardómstóll Evrópu hefur úrskurðað að íslenska ríkið sé skaðabótaskylt gagnvart níu ára gamalli stúlku vegna læknamistaka. Alls er ríkinu gert að greiða stúlkunni 6,4 milljónir króna í bætur auk 1,5 milljón króna í málskostnað. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi stúlkunni 28,5 milljónir króna í bætur árið 2002 en Hæstiréttur sýknaði ríkið af kröfunni tveimur árum seinna. Samkvæmt úrskurði Mannréttindardómstólsins fékk stúlkan ekki réttláta málsmeðferð fyrir Hæstarétti. Stúlkan fæddist á kvennadeild Landspítalans í marsmánuði árið 1998. Fæðingunni var lokið með bráðakeisaraskurði en við skoðun kom í ljós íferð í lunga og var stúlkan því sett í hitakassa, gefið súrefni og sett á sýklalyf. Þræddir voru æðaleggir í naflabláæð og naflaslagæð til að fylgjast með sýrustigi, súrefnisinnihaldi og koltvísýringsinnihaldi. Stúlkan varð fyrir töluverðum heilaskemmdum í meðferðinni og hefur verið metin 100 prósent öryrki síðan. Talið var að lega slagæðaleggsins hafi valdið heilaskemmd. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi stúlkunni í vil í apríl árið 2002 og gerði ríkinu skylt að greiða henni 28,5 milljónir króna í skaðabætur vegna læknamistaka. Hæstiréttur sneri dómi héraðsdóms hins vegar við og sýknaði ríkið. Í dómi Mannréttindardómstóls Evrópu þykir það gagnrýnisvert að Hæstiréttur hafi leitað umsóknar hjá læknaráði varðandi málið. Í læknaráði sitja meðal annars læknar frá Landspítalanum og því þykir stúlkan hafa verið svipt rétti sínum á réttlátri málsmeðferð. Í fréttum Ríkisútvarpsins var eftir Heimi Erni Herbertssyni, lögmanni stúlkunnar, að hann muni í kjölfar dóms Mannréttindardómstólsins höfða skaðabótamál á hendur ríkinu.
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english June 17th is Independence Day News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira