Innlent

Lækkunin á síðustu vikum nemur milljörðum króna

Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum náðu að rétta sig aðeins af fyrir lokun í gærkvöldi eftir snarpa lækkun fyrr um daginn. Hlutabréf lækkuðu um allan heim í gær og hafa íslensk hlutabréf lækkað um fjögur hundruð milljarða króna á síðustu vikum. Þrátt fyrir þessa lækkun hefur verð hlutabréfa hér á landi hækkað um sex hundruð milljarða króna frá áramótum.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×