Innlent

Tugir þúsunda í Gleðigöngu

Gleðigangan Gay Pride lagði af stað í dag klukkan tvö frá Hlemmi. Hún fór niður Laugarveg og Bankastræti að Arnarhóli. Þar hófust útitónleikar fyrir stundu sem standa yfir í um 90 mínútur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu tóku tugir þúsunda þátt í göngunni. Bein útsending var frá göngunni á visir.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×