Brauðmeti hækkar frá og með næstu mánaðarmótum 11. ágúst 2007 12:10 Kaupmönnum hefur verið tilkynnt um hækkanir á brauðmeti frá og með næstu mánaðarmótum. Ýmsar vísbendingar eru uppi um að innfluttar matvörur kunni að hækka á næstunni vegna þróunar á heimsmarkaði. Kaupmönnum hér á landi hefur mörgum hverjum borist bréf frá framleiðendum brauðmetis þar sem fram kemur að fyrirtækin sjá sér ekki fært annað en að hækka verð á vörum sínum frá og með 1. september næstkomadi. Þetta sé vegna hækkana á launum og hráefni. Hækkanirnar geta numið allt upp undir sex prósent. Verð á hveiti hefur undanfarið verið að hækka á heimsmarkaði. Uppskerubrestir vegna þurrka og flóða hafa haft mikil áhrif á framleiðslu hveitis. Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að smjör hafi einnig hækkað í verði vegna framleiðslusamdráttar í mjólkurvörum og að smjör hafi að meðaltali hækkað um fjörtíu prósent en hveiti um rúman fjórðung. Þessar hækkanir hafa mikil áhrif á þá sem framleiða brauð, pasta, kex og kökur. Verslunarrekendur sem að fréttastofan ræddi við í morgun segja matvörur almennt vera að hækka í verði í heiminum. Hækkanirnar séu þó ekki farnar að skila sér hingað til lands en vísbendingar eru um að matvara hér á landi kunni að hækka á næstunni. Vísbendingar eru einnig uppi um að grænmeti kunni einnig að hækka á næstunni þar sem dregið hefur úr framboði á grænmeti í heiminum. Framleiðendur erlendis hafa í auknu mæli snúið sér frá því að framleiða grænmeti og notað garða sína þess í stað til að framleiða Bio-eldsneyti, sem er lífrænt eldsneyti, sem gefur þeim mun meiri tekjur. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Kaupmönnum hefur verið tilkynnt um hækkanir á brauðmeti frá og með næstu mánaðarmótum. Ýmsar vísbendingar eru uppi um að innfluttar matvörur kunni að hækka á næstunni vegna þróunar á heimsmarkaði. Kaupmönnum hér á landi hefur mörgum hverjum borist bréf frá framleiðendum brauðmetis þar sem fram kemur að fyrirtækin sjá sér ekki fært annað en að hækka verð á vörum sínum frá og með 1. september næstkomadi. Þetta sé vegna hækkana á launum og hráefni. Hækkanirnar geta numið allt upp undir sex prósent. Verð á hveiti hefur undanfarið verið að hækka á heimsmarkaði. Uppskerubrestir vegna þurrka og flóða hafa haft mikil áhrif á framleiðslu hveitis. Í Morgunblaðinu í dag er greint frá því að smjör hafi einnig hækkað í verði vegna framleiðslusamdráttar í mjólkurvörum og að smjör hafi að meðaltali hækkað um fjörtíu prósent en hveiti um rúman fjórðung. Þessar hækkanir hafa mikil áhrif á þá sem framleiða brauð, pasta, kex og kökur. Verslunarrekendur sem að fréttastofan ræddi við í morgun segja matvörur almennt vera að hækka í verði í heiminum. Hækkanirnar séu þó ekki farnar að skila sér hingað til lands en vísbendingar eru um að matvara hér á landi kunni að hækka á næstunni. Vísbendingar eru einnig uppi um að grænmeti kunni einnig að hækka á næstunni þar sem dregið hefur úr framboði á grænmeti í heiminum. Framleiðendur erlendis hafa í auknu mæli snúið sér frá því að framleiða grænmeti og notað garða sína þess í stað til að framleiða Bio-eldsneyti, sem er lífrænt eldsneyti, sem gefur þeim mun meiri tekjur.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira