Mun færri fíkniefnamál á útihátíðum en í fyrra 7. ágúst 2007 13:07 Fíkniefnamál um nýliðna verslunarmannahelgi virðast hafa verið einungis fjórðungur af þeim fjölda mála sem komu upp í fyrra. Lögregla telur að þetta megi meðal annars þakka öflugu eftirliti fyrir og um helgina. Fram hefur komið í fréttum um helgina að rólegra hafi verið hjá lögreglu víða um land en oft áður um verslunarmannahelgi. Endanlegar tölur um afbrot liggja ekki fyrir ljóst er að verulegur árangur hefur náðst í fíkniefnamálum. Þannig komu um 20 fíkniefnamál upp á útihátíðum um helgina en þau voru um 80 í fyrra. Þá hefur engin kæra verið lögð fram um nauðgun um helgina enn sem komið er. Þegar leitað er skýringa hjá lögreglunni á færri fíkniefnamálum bendir hún á að eftirlit með fíkniefnasölum hafi verið strangt og hafi hafist töluvert fyrir helgi. Þá hafi lögregla komið þeim skilaboðum skýrt á framfæri að öflugt eftirlit yrði um helgina og það hafi einnig haft sitt að segja. Ekki eru þó engöngu jákvæðar fréttir að fá hjá lögreglunni því töluverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt vegna þjóðhátíðargesta. Talsverður fjöldi vaar í Herjólfsdal í nótt og var mikil ölvun þar og sömuleiðis í miðbænum. Lögregla segir fólk hafa tekið upp á því að brenna tjöld í Herjólfsdal undir morgun. Engin gæsla hafi verið í dalnum og erfitt hafi verið fyrir lögreglu að koma í veg fyrir að tjöld yrðu brennd. Einn gisti fangageyslur vegna ölvunar en ekki komu upp alvarleg atvik í nótt. Heldur var farið að hægjast um á níunda tímanum í Herjólfsdal enda áttu margir þjóðhátíðargesta pantað far með Herjólfi sem lagði af stað frá Eyjum laust eftir klukkan átta. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
Fíkniefnamál um nýliðna verslunarmannahelgi virðast hafa verið einungis fjórðungur af þeim fjölda mála sem komu upp í fyrra. Lögregla telur að þetta megi meðal annars þakka öflugu eftirliti fyrir og um helgina. Fram hefur komið í fréttum um helgina að rólegra hafi verið hjá lögreglu víða um land en oft áður um verslunarmannahelgi. Endanlegar tölur um afbrot liggja ekki fyrir ljóst er að verulegur árangur hefur náðst í fíkniefnamálum. Þannig komu um 20 fíkniefnamál upp á útihátíðum um helgina en þau voru um 80 í fyrra. Þá hefur engin kæra verið lögð fram um nauðgun um helgina enn sem komið er. Þegar leitað er skýringa hjá lögreglunni á færri fíkniefnamálum bendir hún á að eftirlit með fíkniefnasölum hafi verið strangt og hafi hafist töluvert fyrir helgi. Þá hafi lögregla komið þeim skilaboðum skýrt á framfæri að öflugt eftirlit yrði um helgina og það hafi einnig haft sitt að segja. Ekki eru þó engöngu jákvæðar fréttir að fá hjá lögreglunni því töluverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt vegna þjóðhátíðargesta. Talsverður fjöldi vaar í Herjólfsdal í nótt og var mikil ölvun þar og sömuleiðis í miðbænum. Lögregla segir fólk hafa tekið upp á því að brenna tjöld í Herjólfsdal undir morgun. Engin gæsla hafi verið í dalnum og erfitt hafi verið fyrir lögreglu að koma í veg fyrir að tjöld yrðu brennd. Einn gisti fangageyslur vegna ölvunar en ekki komu upp alvarleg atvik í nótt. Heldur var farið að hægjast um á níunda tímanum í Herjólfsdal enda áttu margir þjóðhátíðargesta pantað far með Herjólfi sem lagði af stað frá Eyjum laust eftir klukkan átta.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira