Bubbi og Tolli undir merkjum Kaupþings 19. apríl 2007 10:00 Bubbi og Tolli auðga anda þátttakenda í árlegum viðburði Kaupþings. Bræðurnir Tolli og Bubbi Morthens halda til Lúxemborgar í byrjun maí, þar sem þeir verða með listviðburði á vegum Kaupþings. „Ég er að fara að halda sýningu í einhverju menningarsetri þarna, sem mig minnir að heiti Le Moulin. Þetta er gamalt klaustur sem var síðar notað sem fangelsi. Þarna eru miklir salir og mikið pláss, og flottur tónleikasalur sem Bubbi heldur tónleika í,“ útskýrði Tolli. Verkin sem hann sýnir hafa áður verið til sýningar í Magasin du Nord, en hafa enn ekki komið fyrir augu almennings hér heima. Sýning hans og tónleikar Bubba eru hluti af árlegum viðburði sem bankinn stendur fyrir, að sögn Tolla. „Um helgina eru þeir með golfmót sem íslenskum viðskiptavinum er boðið á. Þá labba menn um grænar grundir, berja kúlur og ræða málin eins og menn á þessum vettvangi gera iðulega,“ sagði Tolli. Eftir helgina tekur listin svo við. „Við verðum þarna annan maí,“ útskýrði Tolli. rauði fáninn farinn Tolli segir þá bræður eitt sinn hafa gengið undir rauðum fána 1. maí, en honum hefur nú verið skipt út fyrir merki Kaupþings. Bræðurnir hafa ekki unnið saman að verkefni á borð við þetta í lengri tíma. „Við gerum eitt og annað saman þegar þannig stendur á, en það er langt síðan við höfum gert eitthvað af þessari stærðargráðu saman,“ sagði Tolli. Aðspurður hvort það hafi þá þurft banka til að sameina bræðurna hlær Tolli við. „Ja, einu sinni gengum við saman undir rauðum fána fyrsta maí. Nú göngum við saman undir merkjum Kaupþings,“ sagði hann sposkur. Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Bræðurnir Tolli og Bubbi Morthens halda til Lúxemborgar í byrjun maí, þar sem þeir verða með listviðburði á vegum Kaupþings. „Ég er að fara að halda sýningu í einhverju menningarsetri þarna, sem mig minnir að heiti Le Moulin. Þetta er gamalt klaustur sem var síðar notað sem fangelsi. Þarna eru miklir salir og mikið pláss, og flottur tónleikasalur sem Bubbi heldur tónleika í,“ útskýrði Tolli. Verkin sem hann sýnir hafa áður verið til sýningar í Magasin du Nord, en hafa enn ekki komið fyrir augu almennings hér heima. Sýning hans og tónleikar Bubba eru hluti af árlegum viðburði sem bankinn stendur fyrir, að sögn Tolla. „Um helgina eru þeir með golfmót sem íslenskum viðskiptavinum er boðið á. Þá labba menn um grænar grundir, berja kúlur og ræða málin eins og menn á þessum vettvangi gera iðulega,“ sagði Tolli. Eftir helgina tekur listin svo við. „Við verðum þarna annan maí,“ útskýrði Tolli. rauði fáninn farinn Tolli segir þá bræður eitt sinn hafa gengið undir rauðum fána 1. maí, en honum hefur nú verið skipt út fyrir merki Kaupþings. Bræðurnir hafa ekki unnið saman að verkefni á borð við þetta í lengri tíma. „Við gerum eitt og annað saman þegar þannig stendur á, en það er langt síðan við höfum gert eitthvað af þessari stærðargráðu saman,“ sagði Tolli. Aðspurður hvort það hafi þá þurft banka til að sameina bræðurna hlær Tolli við. „Ja, einu sinni gengum við saman undir rauðum fána fyrsta maí. Nú göngum við saman undir merkjum Kaupþings,“ sagði hann sposkur.
Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira