Lífið

Led Zeppelin frestar tónleikum

Robert Plant og Jimmy Page á tónleikum.
Robert Plant og Jimmy Page á tónleikum. MYND/AFP

Hljómsveitin Led Zeppelin hefur frestað boðuðum tónleikum um tvær vikur eftir að Jimmi Page, gítarleikari hljómsveitarinnar, braut á sér fingurinn.

Tónleikarnir áttu að fara fram 26. nóvember næstkomandi í London en hefur nú verið frestað til 10. desember. Um ræða fyrstu tónleika sveitarinnar í mörg ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.