Sicko vekur lukku á Cannes Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 21. maí 2007 16:50 Sicko, nýjustu mynd Michael's Moore var gríðarlega vel tekið þegar hún var frumsýnd á Cannes hátíðinni á Laugardag. Tvö þúsund áhorfendur klöppuðu myndinni lof í lófa og hafa gagnrýnendur ausið hrósi yfir þessa fyrstu mynd Moore, frá því hann gaf út Farenheit 9/11. Í myndinni ræðst Moore á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna, sem honum finnst meingallað. Myndin verður ekki frumsýnd í Bandaríkjunum fyrr en í júní, en hefur nú þegar vakið úlfúð heimafyrir. Repúblíkanar gagnrýna myndina fyrir atriði þar sem Moore fylgir hópi veikra manna sem unnu sem björgunarmenn í World Trade Center til Kúbu til að leita sér lækningar. Kúbuferðin varð þess valdandi að fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna hóf rannsókn á því hvort hann hafi brotið gegn viðskipta- og ferðabanni Bandaríkjanna gagnvart Kúbu, sem gerir flestum Bandaríkjamönnum ókleift að ferðast til landsins. Þó einhverjir hafi haldið því fram að rannsóknin sé bara ókeypis auglýsing fyrir myndina, er Moore ekki sammála því. ,,Það er verið að rannsaka mig persónulega, og ég er sjálfur ábyrgur fyrir mögulegum sektum eða fangelsisvist, svo mér er ekki hlátur í hug." sagði Moore. Leikstjórinn geymir, að ráði lögfræðinga sinna, frumrit myndarinnar utan Bandaríkjanna, skildi þarlendum stjórnvöldum detta í hug að leggja hald á hana. Sicko hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og hélt Stephen Schaefer, hjá Boston Herald því fram að myndin myndi slá aðsóknarmet Farenheit 9/11 sem rakaði inn 122 milljónum dala í aðgangseyri í Bandaríkjunum. Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Sicko, nýjustu mynd Michael's Moore var gríðarlega vel tekið þegar hún var frumsýnd á Cannes hátíðinni á Laugardag. Tvö þúsund áhorfendur klöppuðu myndinni lof í lófa og hafa gagnrýnendur ausið hrósi yfir þessa fyrstu mynd Moore, frá því hann gaf út Farenheit 9/11. Í myndinni ræðst Moore á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna, sem honum finnst meingallað. Myndin verður ekki frumsýnd í Bandaríkjunum fyrr en í júní, en hefur nú þegar vakið úlfúð heimafyrir. Repúblíkanar gagnrýna myndina fyrir atriði þar sem Moore fylgir hópi veikra manna sem unnu sem björgunarmenn í World Trade Center til Kúbu til að leita sér lækningar. Kúbuferðin varð þess valdandi að fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna hóf rannsókn á því hvort hann hafi brotið gegn viðskipta- og ferðabanni Bandaríkjanna gagnvart Kúbu, sem gerir flestum Bandaríkjamönnum ókleift að ferðast til landsins. Þó einhverjir hafi haldið því fram að rannsóknin sé bara ókeypis auglýsing fyrir myndina, er Moore ekki sammála því. ,,Það er verið að rannsaka mig persónulega, og ég er sjálfur ábyrgur fyrir mögulegum sektum eða fangelsisvist, svo mér er ekki hlátur í hug." sagði Moore. Leikstjórinn geymir, að ráði lögfræðinga sinna, frumrit myndarinnar utan Bandaríkjanna, skildi þarlendum stjórnvöldum detta í hug að leggja hald á hana. Sicko hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og hélt Stephen Schaefer, hjá Boston Herald því fram að myndin myndi slá aðsóknarmet Farenheit 9/11 sem rakaði inn 122 milljónum dala í aðgangseyri í Bandaríkjunum.
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein