Lífið

Hálf milljón til Sólstafa

Hópurinn að baki fegurðarsamkeppninni styrkti Sólstafi um tæpa hálfa milljón.
Hópurinn að baki fegurðarsamkeppninni styrkti Sólstafi um tæpa hálfa milljón. MYND/Valli
Aðstandendur Óbeislaðrar fegurðar, hinnar óhefðbundnu fegurðarsamkeppni sem fram fór á Ísafirði síðasta dag vetrar, söfnuðu alls 497.000 krónum til handa Sólstöfum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá hópnum, en upphaflegt takmark var hálf milljón króna. „Það er okkur mikill heiður og ánægja að geta lagt Sólstöfum lið, því mikið starf er óunnið hjá þessum hetjum sem standa að Sólstöfum,“ segir í tilkynningu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.