Blístrar eins og teketill 22. júní 2007 03:30 Matreiðslumanninum Sigga Hall finnst ekkert að því að sjóða humra og krabba lifandi. „Ég er búinn að gera þetta margoft með humra og krabba. Þeir eru soðnir lifandi. Ég veit ekki hvernig humar finnur til eða krabbi eða hvers kyns skepnur þetta eru en þær lamast um leið og þær fara ofan í,“ segir matreiðslumaðurinn Siggi Hall. Dýraverndunarsinnar í Noregi hafa sett út á þessa aðferð og telja hana ómannúðlega. Hafa Bandaríkjamenn einnig verið viðkvæmir fyrir þessu og er aðferðin bönnuð sums staðar þar í landi. Vilja þeir til að mynda að humrar verði stungnir með hnífi áður en þeir fara ofan í pottinn þannig að þeir kveljist síður. „Það vælir í þeim þegar þeir fara ofan í pottinn. Það halda allir að þeir séu að væla af kvölum en það er einhver lofttæming sem gerist á milli skeljanna þannig að það blístrar í þeim eins og tekatli,“ segir Siggi. „Ef þú ert viðkvæm bandarísk kona með bleikt hár þá lítur þetta kannski illa út.“ Bætir hann því við að sé humar stunginn áður en hann fer ofan í pottinn bragðast hann ekki jafnvel og ef hann væri settur lifandi beint ofan í pottinn. Siggi, sem hefur ekki orðið var við gagnrýni vegna þessa hérlendis, tekur fram að dýraverndunarsinnar séu mjög hrifnir af íslenska lambakjötinu og hvað lömbin lifi góðu lífi þangað til þau eru étin. „Ég er reyndar hissa á að bændur hér heima byrji ekki að rækta kjúklinga sem eru á fríu svæði. Það er örugglega hægt að fá hærra verð fyrir þá því margir veitingastaðir eru tilbúnir til að kaupa kjúkling þar sem hann er ræktaður almennilega.“ Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
„Ég er búinn að gera þetta margoft með humra og krabba. Þeir eru soðnir lifandi. Ég veit ekki hvernig humar finnur til eða krabbi eða hvers kyns skepnur þetta eru en þær lamast um leið og þær fara ofan í,“ segir matreiðslumaðurinn Siggi Hall. Dýraverndunarsinnar í Noregi hafa sett út á þessa aðferð og telja hana ómannúðlega. Hafa Bandaríkjamenn einnig verið viðkvæmir fyrir þessu og er aðferðin bönnuð sums staðar þar í landi. Vilja þeir til að mynda að humrar verði stungnir með hnífi áður en þeir fara ofan í pottinn þannig að þeir kveljist síður. „Það vælir í þeim þegar þeir fara ofan í pottinn. Það halda allir að þeir séu að væla af kvölum en það er einhver lofttæming sem gerist á milli skeljanna þannig að það blístrar í þeim eins og tekatli,“ segir Siggi. „Ef þú ert viðkvæm bandarísk kona með bleikt hár þá lítur þetta kannski illa út.“ Bætir hann því við að sé humar stunginn áður en hann fer ofan í pottinn bragðast hann ekki jafnvel og ef hann væri settur lifandi beint ofan í pottinn. Siggi, sem hefur ekki orðið var við gagnrýni vegna þessa hérlendis, tekur fram að dýraverndunarsinnar séu mjög hrifnir af íslenska lambakjötinu og hvað lömbin lifi góðu lífi þangað til þau eru étin. „Ég er reyndar hissa á að bændur hér heima byrji ekki að rækta kjúklinga sem eru á fríu svæði. Það er örugglega hægt að fá hærra verð fyrir þá því margir veitingastaðir eru tilbúnir til að kaupa kjúkling þar sem hann er ræktaður almennilega.“
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning