Lífið

Britney átti afmæli um helgina

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Britney Spears hafði ástæðu til að gleðjast um helgina.
Britney Spears hafði ástæðu til að gleðjast um helgina.

Britney Spears fagnaði 26 ára afmælinu sínu ásamt Paris Hilton og fleiri vinkonum sínum á Scandinavian Style Mansion í Hollywood um helgina. Hún fékk glæsilega afmælistertu og blés á kertin á meðan að vinkonur hennar sungu afmælissönginn fyrir hana. Þær fóru svo allar saman á Four Seasons í Beverly Hills og lauk gleðskapnum ekki fyrr en um miðja nótt. Britney fékk meðal annars loðkápu úr silfurrefsfeldi í afmælisgjöf. Hann kostaði litlar 1500 þúsund krónur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.