Fyrsta jólabókin uppseld sex vikum á undan áætlun 26. nóvember 2007 15:05 MYND/Salka Íslendingar virðast ætla að endurvekja bókaþjóðarstimpiilinn. Sala á jólabókum er með hressilegasta móti, og er fyrsta bókin orðin uppseld hjá útgefanda, 6 vikum á undan áætlun. Þetta er ævisaga Skáld-Rósu, sem er betur þekkt sem Vatnsenda-Rósa. Bókaútgáfan Salka taldi víst að prentað upplag bókarinnar mundi duga fram að jólum og rúmlega það. En lagerinn tæmdist strax og ekki hefur verið hægt að afgreiða viðbótarpantanir sem fóru að streyma inn frá verslunum vegna þess að bókin kláraðist mjög hratt. Að sögn Hildar Hermóðsdóttur, framkvæmdastjóra Sölku, er hefðbundið upplag bókar af þessu tagi um 1.000 eintök og á að öllu jöfnu að duga fram að jólum. Þessi mikla eftirspurn eftir Skáld-Rósu kemur Hildi verulega á óvart, enda hefur bókin lítið sem ekkert verið kynnt. En um leið og ljóst varð í síðustu viku að Vatnsenda-Rósa var að seljast upp, 6 vikum á undan áætlun, pantaði Hildur viðbótarprentun. Í bókinni rekur Sr. Gísli H. Kolbeins sögu Rósu Guðmundsdóttur, betur þekktrar sem Skáld-Rósu eða Vatnsenda-Rósu. Hún varð þjóðþekkt í lifanda lífi og er löngu orðin goðsögn. Rósa þótti bera af hvað varðar glæsileika og andlegt atgerfi. Hún var einstaklega hagmælt og orti ljóðabréf og stökur sem lifa á vörum Íslendinga enn í dag. En vart finnst það mannsbarn sem ekki þekkir upphafið á Vísum Vatnsenda-Rósu: Augun mín og augun þín. Ó þá fögru steina. Mitt er þitt og þitt er mitt, þú veist hvað ég meina. Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Íslendingar virðast ætla að endurvekja bókaþjóðarstimpiilinn. Sala á jólabókum er með hressilegasta móti, og er fyrsta bókin orðin uppseld hjá útgefanda, 6 vikum á undan áætlun. Þetta er ævisaga Skáld-Rósu, sem er betur þekkt sem Vatnsenda-Rósa. Bókaútgáfan Salka taldi víst að prentað upplag bókarinnar mundi duga fram að jólum og rúmlega það. En lagerinn tæmdist strax og ekki hefur verið hægt að afgreiða viðbótarpantanir sem fóru að streyma inn frá verslunum vegna þess að bókin kláraðist mjög hratt. Að sögn Hildar Hermóðsdóttur, framkvæmdastjóra Sölku, er hefðbundið upplag bókar af þessu tagi um 1.000 eintök og á að öllu jöfnu að duga fram að jólum. Þessi mikla eftirspurn eftir Skáld-Rósu kemur Hildi verulega á óvart, enda hefur bókin lítið sem ekkert verið kynnt. En um leið og ljóst varð í síðustu viku að Vatnsenda-Rósa var að seljast upp, 6 vikum á undan áætlun, pantaði Hildur viðbótarprentun. Í bókinni rekur Sr. Gísli H. Kolbeins sögu Rósu Guðmundsdóttur, betur þekktrar sem Skáld-Rósu eða Vatnsenda-Rósu. Hún varð þjóðþekkt í lifanda lífi og er löngu orðin goðsögn. Rósa þótti bera af hvað varðar glæsileika og andlegt atgerfi. Hún var einstaklega hagmælt og orti ljóðabréf og stökur sem lifa á vörum Íslendinga enn í dag. En vart finnst það mannsbarn sem ekki þekkir upphafið á Vísum Vatnsenda-Rósu: Augun mín og augun þín. Ó þá fögru steina. Mitt er þitt og þitt er mitt, þú veist hvað ég meina.
Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein