Kærleiksbirnir leika lausum hala á Patreksfirði 23. nóvember 2007 14:54 Blöðrurnar nutu sín vel á brunahana bæjarins. MYND/Bríet Arnardóttir Þegar Patreksfirðingar vöknuðu í morgun biðu þeirra hlýleg orð og ósk um góðan dag sem höfðu verið hengd á hurðir og glugga fyrirtækja og stofnana í bænum. Óþekktir kærleiksbirnir leika lausum hala í bænum og er þetta í þriðja sinn sem þeir láta að sér kveða. Fyrir rúmum tveimur mánuðum hófu kærleiksbirnirnir aðgerðirnar. Á vef Vesturbyggðar þann sautjánda september greindi frá því að bæjarbúar hefðu flestir fundið litla miða á undir rúðuþurrkunum á bílum sínum um morguninn. Á miðana voru prentuð falleg orð um lífið og mynd af rauðu hjarta. Rúmum mánuði síðar voru þeir aftur á ferð og búnir að færa sig upp á skaftið. 29. október vöknuðu bæjarbúar við það að birnirnir höfðu fest hjartalaga blöðrur á víð og dreif um Aðalstræti. Bæjarstarfsmenn vitorðsmenn kærleiksbjarna?Hjartablöðrurnar blakta fyrir utan sýslumannsembættið á PatreksfirðiMYND/Bríet ArnardóttirFæstir vita hverjir standa fyrir góðverkunum, en vitað er að þeir eru fleiri en einn. Bríet Arnardóttir hjá Vesturbyggð segir að sögusagnir hafi gengið um hver kærleiksbjörninn væri, en þegar miðarnir fundust í morgun var sá aðili ekki í bænum. Þrátt fyrir að velgjörðamennirnir vinni verk sín í skjóli nætur hefur sést til þeirra við iðju sína. Þegar Bríet er spurð hvort hún viti þá ekki hverjir Patreksfirðingarnir kærleiksríku séu vill hún sem minnst um málið segja. ,,Það er óþarfi að alþjóð viti það. Þetta er miklu skemmtilegra svona" segir hún leyndardómsfull. ,,Maður er bara orðinn vitorðsmaður!" bætir hún hlæjandi við að lokum, og beinir þeim tilmælum eindregið til bjarnanna að halda góðverkum sínum áfram. Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
Þegar Patreksfirðingar vöknuðu í morgun biðu þeirra hlýleg orð og ósk um góðan dag sem höfðu verið hengd á hurðir og glugga fyrirtækja og stofnana í bænum. Óþekktir kærleiksbirnir leika lausum hala í bænum og er þetta í þriðja sinn sem þeir láta að sér kveða. Fyrir rúmum tveimur mánuðum hófu kærleiksbirnirnir aðgerðirnar. Á vef Vesturbyggðar þann sautjánda september greindi frá því að bæjarbúar hefðu flestir fundið litla miða á undir rúðuþurrkunum á bílum sínum um morguninn. Á miðana voru prentuð falleg orð um lífið og mynd af rauðu hjarta. Rúmum mánuði síðar voru þeir aftur á ferð og búnir að færa sig upp á skaftið. 29. október vöknuðu bæjarbúar við það að birnirnir höfðu fest hjartalaga blöðrur á víð og dreif um Aðalstræti. Bæjarstarfsmenn vitorðsmenn kærleiksbjarna?Hjartablöðrurnar blakta fyrir utan sýslumannsembættið á PatreksfirðiMYND/Bríet ArnardóttirFæstir vita hverjir standa fyrir góðverkunum, en vitað er að þeir eru fleiri en einn. Bríet Arnardóttir hjá Vesturbyggð segir að sögusagnir hafi gengið um hver kærleiksbjörninn væri, en þegar miðarnir fundust í morgun var sá aðili ekki í bænum. Þrátt fyrir að velgjörðamennirnir vinni verk sín í skjóli nætur hefur sést til þeirra við iðju sína. Þegar Bríet er spurð hvort hún viti þá ekki hverjir Patreksfirðingarnir kærleiksríku séu vill hún sem minnst um málið segja. ,,Það er óþarfi að alþjóð viti það. Þetta er miklu skemmtilegra svona" segir hún leyndardómsfull. ,,Maður er bara orðinn vitorðsmaður!" bætir hún hlæjandi við að lokum, og beinir þeim tilmælum eindregið til bjarnanna að halda góðverkum sínum áfram.
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira