,,Erfiðasta sem ég hef gert að reyna að brosa almennilega" 22. nóvember 2007 13:55 Frá vinstri: Georg Alexander Valgeirsson sem varð í öðru sæti, Ágúst Örn Guðmundsson og Mattías Örn Friðriksson sem varð í þriðja sæti. MYND/Lalli Sig ,,Mér líður bara vel" sagði Ágúst Örn Guðmundsson, nýkjörinn herra Ísland, sem var að vonum ánægður með úrslit gærkvöldsins. Hann sagðist ekki hafa átt von á sigrinum.,,Nei, ég get ekki sagt það, þetta kom á óvart." sagði Ágúst í samtali við Vísi. Hann sagðist hafa verið afar stressaður á sviðinu ,,Það var það erfiðasta sem ég hef gert var að reyna að brosa almennilega á sviðinu, ég var svo stífur og stressaður. Ætli ég hafi samt ekki að hafa náð að kreista út bros." sagði Ágúst. Hann segir að keppnin hafi verið mikil upplifun og hann hafi lært margt. ,,Ég hef alltaf verið frekar feiminn, það hefur aðeins skánað."sagði Ágúst. Aðspurður segist Ágúst ekki vita hvað taki við í tengslum við titilinn, en hann fundar með eigendum keppninnar í dag. Ágúst þarf hinsvegar að drífa sig aftur í skólann, en hann er að klára stúdentinn á Akureyri. Ágúst býst ekki við að mikið breytist hjá sér annað en öll athyglin sem fylgir titlinum. Hann er á föstu og segir kærustuna langt því frá hafa áhyggjur af ágangi kvenfólks í kjölfar sigursins. ,,Nei, nei, hún styður mig heilshugar í þess öllu og búin að gera allan tímann. Hún er ekkert hrædd við þetta" segir Ágúst að lokum. Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit Sjá meira
,,Mér líður bara vel" sagði Ágúst Örn Guðmundsson, nýkjörinn herra Ísland, sem var að vonum ánægður með úrslit gærkvöldsins. Hann sagðist ekki hafa átt von á sigrinum.,,Nei, ég get ekki sagt það, þetta kom á óvart." sagði Ágúst í samtali við Vísi. Hann sagðist hafa verið afar stressaður á sviðinu ,,Það var það erfiðasta sem ég hef gert var að reyna að brosa almennilega á sviðinu, ég var svo stífur og stressaður. Ætli ég hafi samt ekki að hafa náð að kreista út bros." sagði Ágúst. Hann segir að keppnin hafi verið mikil upplifun og hann hafi lært margt. ,,Ég hef alltaf verið frekar feiminn, það hefur aðeins skánað."sagði Ágúst. Aðspurður segist Ágúst ekki vita hvað taki við í tengslum við titilinn, en hann fundar með eigendum keppninnar í dag. Ágúst þarf hinsvegar að drífa sig aftur í skólann, en hann er að klára stúdentinn á Akureyri. Ágúst býst ekki við að mikið breytist hjá sér annað en öll athyglin sem fylgir titlinum. Hann er á föstu og segir kærustuna langt því frá hafa áhyggjur af ágangi kvenfólks í kjölfar sigursins. ,,Nei, nei, hún styður mig heilshugar í þess öllu og búin að gera allan tímann. Hún er ekkert hrædd við þetta" segir Ágúst að lokum.
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit Sjá meira