Leyfir höndunum að hugsa sjálfstætt 13. nóvember 2007 07:48 Laufey við eitt verka sinna á sýningunni. Fjölmenni var við opnunina á laugardag. Fyrsta myndlistarsýning hér á landi þar sem einungis eru til sýnis svört olíumálverk var opnuð síðasta laugardag í Gallerí Sævar Karl. Myndlistarkonan Laufey Johansen sýndi þar röð verka sem hún málar að hluta eða öllu leiti með berum höndunum. “Ég mála með fingrunum og leyfi þeim einhvern veginn að hugsa dálítið sjálfstætt,” segir Laufey og bætir við að með þeim hætti geti hún tjáð “uppsprettu lífsins, ... eins furðulega og það hljómi nú.” Þetta er fyrsta einkasýning Laufeyjar en á síðasta ári sýndi hún einungis hvít verk á samsýningu listakvenna úr Art 11 hópnum. Svart og hvíttLaufey segir ástæðuna fyrir því að hún fór að mála svartar myndir þá að hún hafi viljað fara í andstöðu við fyrri verk sín og prófa eitthvað nýtt. Hvítt hafi hún valið vegna hreinleikans, en svarti liturinn innihaldi allt litrófið þar sem allir litir blandist saman í einum. “Flestir sem ég þekki bjuggust alls ekki við þessu vegna þess að ég hef áhuga á andlega sviðinu og vegna fyrri verka minna sem voru í fyrstu litrík, en svo alveg hvít.” Næst segist hún vel geta hugsað sér að mála svart og hvítt saman. Laufey stefnir á aðra einkasýningu hér á landi innan árs. Hún segir þó ýmislegt annað spennandi á takteininum sem hún geti ekki sagt frá á þessu stigi; “það verður bara að koma í ljós, en ég get bara sagt að það er ekki hér á landi.” Næstu helgi er vinnustofa Laufeyjar og 10 annarra listakvenna í Art 11 hópnum opin almenningi, og svo allar helgar fram að jólum. Vinnustofan er að Auðbrekku 4 í Kópavogi. Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Fyrsta myndlistarsýning hér á landi þar sem einungis eru til sýnis svört olíumálverk var opnuð síðasta laugardag í Gallerí Sævar Karl. Myndlistarkonan Laufey Johansen sýndi þar röð verka sem hún málar að hluta eða öllu leiti með berum höndunum. “Ég mála með fingrunum og leyfi þeim einhvern veginn að hugsa dálítið sjálfstætt,” segir Laufey og bætir við að með þeim hætti geti hún tjáð “uppsprettu lífsins, ... eins furðulega og það hljómi nú.” Þetta er fyrsta einkasýning Laufeyjar en á síðasta ári sýndi hún einungis hvít verk á samsýningu listakvenna úr Art 11 hópnum. Svart og hvíttLaufey segir ástæðuna fyrir því að hún fór að mála svartar myndir þá að hún hafi viljað fara í andstöðu við fyrri verk sín og prófa eitthvað nýtt. Hvítt hafi hún valið vegna hreinleikans, en svarti liturinn innihaldi allt litrófið þar sem allir litir blandist saman í einum. “Flestir sem ég þekki bjuggust alls ekki við þessu vegna þess að ég hef áhuga á andlega sviðinu og vegna fyrri verka minna sem voru í fyrstu litrík, en svo alveg hvít.” Næst segist hún vel geta hugsað sér að mála svart og hvítt saman. Laufey stefnir á aðra einkasýningu hér á landi innan árs. Hún segir þó ýmislegt annað spennandi á takteininum sem hún geti ekki sagt frá á þessu stigi; “það verður bara að koma í ljós, en ég get bara sagt að það er ekki hér á landi.” Næstu helgi er vinnustofa Laufeyjar og 10 annarra listakvenna í Art 11 hópnum opin almenningi, og svo allar helgar fram að jólum. Vinnustofan er að Auðbrekku 4 í Kópavogi.
Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira