Systur selja dýrustu nærbuxur Íslands Andri Ólafsson skrifar 31. október 2007 16:38 Systurnar Sigrún Edda og Ragnheiður opna nærfataverslunina Systur á föstudaginn. "Við ætlum að vera með nærföt í hæsta gæðaflokki," segir Sigrún Edda Eðvarðsdóttir sem á föstudag opnar nýja nærfataverslun á Laugarvegi. Verslunin hefur hlotið nafnið Systur en það skýrist af því að Sigrún á og rekur verslunina í félagskap við systur sína, Ragnheiði Eðvarðsdóttur. Að sögn Sigrúnar er ætlunin að selja nærföt eftir þekkta hönnuði frá Englandi og Danmörku. Hún segir að í búðinni verði aðeins seld gæðahönnun. Sigrún segir að vöntun hafi verið á svokölluðum "high end" nærfötum fyrir konur hér á landi undanfarin ár og að verslunin Systur sé að svara henni. "Þetta eru handsaumaðar vörur eftir nokkra af flottustu hönnuðum Englands og Danmerkur," segir Sigrún sem segist fyrir löngu orðin þreytt á einsleitu blúndunærfötunum sem flestar nærfataverslanir hér á landi selja. Í búðinni eru undirfötin í aðalhlutverki en einnig er hægt að fá allt frá sloppum til ilmvatna. Þá eru nokkrar nærbuxur í boði sem kosta hátt í 30 þúsund krónur og hljóta því væntanlega nafnbótina dýrustu nærbuxur Íslands. Með vorinu er jafnvel von á nærbuxum og brjóstahöldurum skreytt Swarowski-kristöllum. Sigrún gerir lítið úr því og bendir á að vörunum sé ætlað að auka vellíðan kvenna. "Maður verður nefnilega að gera soldið vel við sjálfan sig," segir hún. "Þessi búð er fyrir allar konur og svo er ég líka að vonast eftir því að karlar, kærastar og eiginmenn taki henni fagnandi. Það er aldrei að vita nema að þeir gætu haft gagn af því að versla þar eitthvað fínt fyrir maka sína." Verslunin Systur opnar á föstudag að Laugavegi 70. Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
"Við ætlum að vera með nærföt í hæsta gæðaflokki," segir Sigrún Edda Eðvarðsdóttir sem á föstudag opnar nýja nærfataverslun á Laugarvegi. Verslunin hefur hlotið nafnið Systur en það skýrist af því að Sigrún á og rekur verslunina í félagskap við systur sína, Ragnheiði Eðvarðsdóttur. Að sögn Sigrúnar er ætlunin að selja nærföt eftir þekkta hönnuði frá Englandi og Danmörku. Hún segir að í búðinni verði aðeins seld gæðahönnun. Sigrún segir að vöntun hafi verið á svokölluðum "high end" nærfötum fyrir konur hér á landi undanfarin ár og að verslunin Systur sé að svara henni. "Þetta eru handsaumaðar vörur eftir nokkra af flottustu hönnuðum Englands og Danmerkur," segir Sigrún sem segist fyrir löngu orðin þreytt á einsleitu blúndunærfötunum sem flestar nærfataverslanir hér á landi selja. Í búðinni eru undirfötin í aðalhlutverki en einnig er hægt að fá allt frá sloppum til ilmvatna. Þá eru nokkrar nærbuxur í boði sem kosta hátt í 30 þúsund krónur og hljóta því væntanlega nafnbótina dýrustu nærbuxur Íslands. Með vorinu er jafnvel von á nærbuxum og brjóstahöldurum skreytt Swarowski-kristöllum. Sigrún gerir lítið úr því og bendir á að vörunum sé ætlað að auka vellíðan kvenna. "Maður verður nefnilega að gera soldið vel við sjálfan sig," segir hún. "Þessi búð er fyrir allar konur og svo er ég líka að vonast eftir því að karlar, kærastar og eiginmenn taki henni fagnandi. Það er aldrei að vita nema að þeir gætu haft gagn af því að versla þar eitthvað fínt fyrir maka sína." Verslunin Systur opnar á föstudag að Laugavegi 70.
Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning