Síðasta vígið fallið? 31. október 2007 12:43 Tívolí í Kaupmannahöfn MYND/Tivoli Íslendingar hafa undanfarin ár verið duglegir að fjárfesta í þjóðarperlum dana á borð við Illum og Magasin de Nord, við mismikla hrifningu innfæddra. Nú hlýtur þó síðasta vígið að vera fallið, en íslenskt fyrirtæki mun fyrir jól selja jólaskraut á jólamarkaði Tívolís. Hjónin Bragi Baldursson and Guðrún Lísa Erlendsdóttir reka fyrirtækið Hjartans List, sem hefur framleitt handgert jólaskraut úr tré í næstum þrjátíu ár. Þau fengu þá hugmynd í fyrra að selja vörur sínar í Tívolí. Að sögn Braga gekk það brösuglega til að byrja með, enda svari danskurinn tölvupóstum seint. Þeim var þó veitt viðtal fyrir rest. Þegar starfsmaðurinn var sannfærður um að það væri ekkert ,,Group"´ á bak við fyrirtækið og að hjónin hefðu engin áform um að yfirtaka tívolí blíðkaðist hún eitthvað og kíkti á vörurnar. Hennni leist vel á, og svo fór að hjónin voru ein þeirra sem voru valin til að selja vörur sínar í sölubásum á jólamarkaði tívolísins. Hjónin verða með bás í Den Nordiske by, þar sem skandinavískt handverk verður í fyrirrúmi. Þau framleiða munina alla frá grunni, Bragi sker út úr trénu og Guðrún skreytir. Bragi segir að oft hafi þeim verið bent á að einfaldara væri að láta framleiða hlutina í Kína, og fullvinna þá svo hér heima. Það líst honum ekki á, enda vill hann hafa munina handunna á Íslandi. ,,Þetta snýst ekki um magn, heldur gæði. Þetta heitir Hjartans list af því þetta er unnið af hjartans list, ef svo væri ekki myndi ég hætta þessu." sagði Bragi. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Íslendingar hafa undanfarin ár verið duglegir að fjárfesta í þjóðarperlum dana á borð við Illum og Magasin de Nord, við mismikla hrifningu innfæddra. Nú hlýtur þó síðasta vígið að vera fallið, en íslenskt fyrirtæki mun fyrir jól selja jólaskraut á jólamarkaði Tívolís. Hjónin Bragi Baldursson and Guðrún Lísa Erlendsdóttir reka fyrirtækið Hjartans List, sem hefur framleitt handgert jólaskraut úr tré í næstum þrjátíu ár. Þau fengu þá hugmynd í fyrra að selja vörur sínar í Tívolí. Að sögn Braga gekk það brösuglega til að byrja með, enda svari danskurinn tölvupóstum seint. Þeim var þó veitt viðtal fyrir rest. Þegar starfsmaðurinn var sannfærður um að það væri ekkert ,,Group"´ á bak við fyrirtækið og að hjónin hefðu engin áform um að yfirtaka tívolí blíðkaðist hún eitthvað og kíkti á vörurnar. Hennni leist vel á, og svo fór að hjónin voru ein þeirra sem voru valin til að selja vörur sínar í sölubásum á jólamarkaði tívolísins. Hjónin verða með bás í Den Nordiske by, þar sem skandinavískt handverk verður í fyrirrúmi. Þau framleiða munina alla frá grunni, Bragi sker út úr trénu og Guðrún skreytir. Bragi segir að oft hafi þeim verið bent á að einfaldara væri að láta framleiða hlutina í Kína, og fullvinna þá svo hér heima. Það líst honum ekki á, enda vill hann hafa munina handunna á Íslandi. ,,Þetta snýst ekki um magn, heldur gæði. Þetta heitir Hjartans list af því þetta er unnið af hjartans list, ef svo væri ekki myndi ég hætta þessu." sagði Bragi.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira