Britney sleppur vel 26. október 2007 10:32 MYND/Getty Hin endalaust óheppna Britney Spears slapp fyrir horn í gær þegar dómari í Kaliforníu ákvað að hún skyldi ekki sótt til saka fyrir að stinga af vettvangi slyss. Ástæðan var sú að poppstjarnan hafði bætt eiganda hins bílsins tjónið. Þann 6. ágúst síðastliðinn náði her paparassa myndum af Britney þar sem hún keyrði bíl sínum utan í kyrrstæðan bíl og stakk af. Til að bæta gráu ofan á svart var poppstjarnan próflaus í Kaliforníu. Eftir að eigandi hins bílsins kærði málið bauð stjarnan honum 1000 dollara skaðabætur ásamt því að borga fyrir bílaleigubíl á meðan gert væri við bíl hans. Eigandinn var sáttur við þær málalyktir og því ákvað dómarinn að ekki yrði farið lengra með málið. Hún þarf þó enn að svara til saka fyrir það að vera ekki með gilt skírteini. Saksóknari bauð henni sættir, en þær hefðu falið það í sér að hún hefði verið á skilorði í ár. Lögfræðingur hennar taldi ekki vænlegt að gangast við því, þar sem hún hefði nú þegar bætt fyrir brotið með því að fá sér ökuskírteini í Kaliforníu, auk þess sem hún hafi þegar slysið gerðist verið með gilt skírteini í Louisiana. Málið verður tekið fyrir 26. nóvember. Britney gæti þó átt erfitt með að mæta vegna anna í lögfræðimálum, en forræðismál hennar og Kevins Federline verður tekið fyrir sama dag. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Sjá meira
Hin endalaust óheppna Britney Spears slapp fyrir horn í gær þegar dómari í Kaliforníu ákvað að hún skyldi ekki sótt til saka fyrir að stinga af vettvangi slyss. Ástæðan var sú að poppstjarnan hafði bætt eiganda hins bílsins tjónið. Þann 6. ágúst síðastliðinn náði her paparassa myndum af Britney þar sem hún keyrði bíl sínum utan í kyrrstæðan bíl og stakk af. Til að bæta gráu ofan á svart var poppstjarnan próflaus í Kaliforníu. Eftir að eigandi hins bílsins kærði málið bauð stjarnan honum 1000 dollara skaðabætur ásamt því að borga fyrir bílaleigubíl á meðan gert væri við bíl hans. Eigandinn var sáttur við þær málalyktir og því ákvað dómarinn að ekki yrði farið lengra með málið. Hún þarf þó enn að svara til saka fyrir það að vera ekki með gilt skírteini. Saksóknari bauð henni sættir, en þær hefðu falið það í sér að hún hefði verið á skilorði í ár. Lögfræðingur hennar taldi ekki vænlegt að gangast við því, þar sem hún hefði nú þegar bætt fyrir brotið með því að fá sér ökuskírteini í Kaliforníu, auk þess sem hún hafi þegar slysið gerðist verið með gilt skírteini í Louisiana. Málið verður tekið fyrir 26. nóvember. Britney gæti þó átt erfitt með að mæta vegna anna í lögfræðimálum, en forræðismál hennar og Kevins Federline verður tekið fyrir sama dag.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Sjá meira