Cruise og Travolta áhyggjufullir vegna eldanna 23. október 2007 11:52 Tom Cruise við frumsýningu Lions for Lambs í London í gær. MYND/AFP Kvikmyndaleikararnir Tom Cruise og John Travolta hafa lýst sálarangist sinni vegna skógareldanna í Kaliforníu sem hafa orðið til þess að milljón manns hafa flúið heimili sín. Að minnsta kosti einn hefur látið lífið í eldunum sem geisa um svæði í kringum Los Angeles þar sem fjöldi dægurstjarna býr. Cruise var við frumsýningu myndarinnar Lions for Lambs í London og sagði eldana afar óheppilega. Hann vonaðist til að öllum gengi vel á svæðinu. Travolta bætti við að hann vissi að sitt fólk væri öruggt og fyrir það væri hann glaður. Travolta sem er þekktur fyrir áhuga sinn á flugi sagðist hafa flogið yfir svæðið í gær og áhrifin hafi verið afar dramatísk. Að minnsta kosti 655 heimili hafa eyðilagst í eldunum sem koma í kjölfar mikillar sumarhitabylgju. Eldarnir ná frá landamærum Mexíkó í San Díegó. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í sjö sýslum þar sem 81 þúsund hektari lands hefur brunnið. Þúsundum heimila er ógnað af eldinum. Spáð er hlýrra veðri og miklum vind á svæðinu í dag. Svæðið við ströndina er afar vinsælt af fræga fólkinu. Þar eiga heimili meðal annars Mel Gibson, Barbara Streisand, Richard Gere, Pierce Brosnan, Dick Van Dyke og Ted Danson. Auk fjölda annarra eins og Sting og Olivia Newton-John. Britney Spears sagði í viðtali að hún væri afar hrædd, eldarnir hefðu þó ekki komið að húsi hennar. Um 1500 þjóðvarðsliðar hafa verið fluttir á svæðið til að hjálpa slökkviliðsmönnum. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri í Kaliforníu sagði að þetta væri átakanlegur tími fyrir Kaliforníu. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Sjá meira
Kvikmyndaleikararnir Tom Cruise og John Travolta hafa lýst sálarangist sinni vegna skógareldanna í Kaliforníu sem hafa orðið til þess að milljón manns hafa flúið heimili sín. Að minnsta kosti einn hefur látið lífið í eldunum sem geisa um svæði í kringum Los Angeles þar sem fjöldi dægurstjarna býr. Cruise var við frumsýningu myndarinnar Lions for Lambs í London og sagði eldana afar óheppilega. Hann vonaðist til að öllum gengi vel á svæðinu. Travolta bætti við að hann vissi að sitt fólk væri öruggt og fyrir það væri hann glaður. Travolta sem er þekktur fyrir áhuga sinn á flugi sagðist hafa flogið yfir svæðið í gær og áhrifin hafi verið afar dramatísk. Að minnsta kosti 655 heimili hafa eyðilagst í eldunum sem koma í kjölfar mikillar sumarhitabylgju. Eldarnir ná frá landamærum Mexíkó í San Díegó. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í sjö sýslum þar sem 81 þúsund hektari lands hefur brunnið. Þúsundum heimila er ógnað af eldinum. Spáð er hlýrra veðri og miklum vind á svæðinu í dag. Svæðið við ströndina er afar vinsælt af fræga fólkinu. Þar eiga heimili meðal annars Mel Gibson, Barbara Streisand, Richard Gere, Pierce Brosnan, Dick Van Dyke og Ted Danson. Auk fjölda annarra eins og Sting og Olivia Newton-John. Britney Spears sagði í viðtali að hún væri afar hrædd, eldarnir hefðu þó ekki komið að húsi hennar. Um 1500 þjóðvarðsliðar hafa verið fluttir á svæðið til að hjálpa slökkviliðsmönnum. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri í Kaliforníu sagði að þetta væri átakanlegur tími fyrir Kaliforníu.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fleiri fréttir Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Sjá meira