Cruise og Travolta áhyggjufullir vegna eldanna 23. október 2007 11:52 Tom Cruise við frumsýningu Lions for Lambs í London í gær. MYND/AFP Kvikmyndaleikararnir Tom Cruise og John Travolta hafa lýst sálarangist sinni vegna skógareldanna í Kaliforníu sem hafa orðið til þess að milljón manns hafa flúið heimili sín. Að minnsta kosti einn hefur látið lífið í eldunum sem geisa um svæði í kringum Los Angeles þar sem fjöldi dægurstjarna býr. Cruise var við frumsýningu myndarinnar Lions for Lambs í London og sagði eldana afar óheppilega. Hann vonaðist til að öllum gengi vel á svæðinu. Travolta bætti við að hann vissi að sitt fólk væri öruggt og fyrir það væri hann glaður. Travolta sem er þekktur fyrir áhuga sinn á flugi sagðist hafa flogið yfir svæðið í gær og áhrifin hafi verið afar dramatísk. Að minnsta kosti 655 heimili hafa eyðilagst í eldunum sem koma í kjölfar mikillar sumarhitabylgju. Eldarnir ná frá landamærum Mexíkó í San Díegó. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í sjö sýslum þar sem 81 þúsund hektari lands hefur brunnið. Þúsundum heimila er ógnað af eldinum. Spáð er hlýrra veðri og miklum vind á svæðinu í dag. Svæðið við ströndina er afar vinsælt af fræga fólkinu. Þar eiga heimili meðal annars Mel Gibson, Barbara Streisand, Richard Gere, Pierce Brosnan, Dick Van Dyke og Ted Danson. Auk fjölda annarra eins og Sting og Olivia Newton-John. Britney Spears sagði í viðtali að hún væri afar hrædd, eldarnir hefðu þó ekki komið að húsi hennar. Um 1500 þjóðvarðsliðar hafa verið fluttir á svæðið til að hjálpa slökkviliðsmönnum. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri í Kaliforníu sagði að þetta væri átakanlegur tími fyrir Kaliforníu. Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Kvikmyndaleikararnir Tom Cruise og John Travolta hafa lýst sálarangist sinni vegna skógareldanna í Kaliforníu sem hafa orðið til þess að milljón manns hafa flúið heimili sín. Að minnsta kosti einn hefur látið lífið í eldunum sem geisa um svæði í kringum Los Angeles þar sem fjöldi dægurstjarna býr. Cruise var við frumsýningu myndarinnar Lions for Lambs í London og sagði eldana afar óheppilega. Hann vonaðist til að öllum gengi vel á svæðinu. Travolta bætti við að hann vissi að sitt fólk væri öruggt og fyrir það væri hann glaður. Travolta sem er þekktur fyrir áhuga sinn á flugi sagðist hafa flogið yfir svæðið í gær og áhrifin hafi verið afar dramatísk. Að minnsta kosti 655 heimili hafa eyðilagst í eldunum sem koma í kjölfar mikillar sumarhitabylgju. Eldarnir ná frá landamærum Mexíkó í San Díegó. Lýst hefur verið yfir neyðarástandi í sjö sýslum þar sem 81 þúsund hektari lands hefur brunnið. Þúsundum heimila er ógnað af eldinum. Spáð er hlýrra veðri og miklum vind á svæðinu í dag. Svæðið við ströndina er afar vinsælt af fræga fólkinu. Þar eiga heimili meðal annars Mel Gibson, Barbara Streisand, Richard Gere, Pierce Brosnan, Dick Van Dyke og Ted Danson. Auk fjölda annarra eins og Sting og Olivia Newton-John. Britney Spears sagði í viðtali að hún væri afar hrædd, eldarnir hefðu þó ekki komið að húsi hennar. Um 1500 þjóðvarðsliðar hafa verið fluttir á svæðið til að hjálpa slökkviliðsmönnum. Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri í Kaliforníu sagði að þetta væri átakanlegur tími fyrir Kaliforníu.
Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira