Lífið

Alræmd tískulöggga á götum á Reykjavíkur

Tískulöggan alræmda, Yvan Rodic, er mætt aftur til Íslands. Rodic vakti athygli á Airwaves hátíðinni í fyrra en þá myndaði hann fólk á förnum vegi og birti af því myndir á heimasíðu sinni.

Heimasíða Rodic, facehunter.blogspot.com, er ein þekktasta tískubloggsíða heims en Rodic myndar meðal annars fyrir tímaritin Elle og GQ.

Rodic sérhæfir sig í götutísku og er ekki ófeiminn að stöðva fólk á förnum fegi og fá að taka af því myndir ef honum líkar fatastíl viðkomandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.