Richards vill ekki að dætur „hennar“ dvelji yfir nótt hjá Sheen 21. september 2007 12:17 MYND/Getty Bandaríska leikkonan Denise Richards hefur óskað eftir því fyrir dómi að dætur hennar og fyrrum eiginmanns hennar, Charlie Sheen, þurfi ekki að dvelja hjá föður sínum yfir nótt. Richards segir stúlkurnar streitast á móti þegar þær eiga að fara til pabba síns og að þær komi oft heim í miklu uppnámi. Richards segist hafa áhyggjur af því að Sheen eyði löngum stundum fyrir framan netið við ósæmilega iðju en lögfræðingur hans neitar öllum slíkum ásökunum. En Sheen hefur kvartað yfir því að Richards reyni að grafa undan sambandi hans við dætur þeirra sem eru tveggja og þriggja ára. Þau Richards og Sheen skildu fyrir ári og hafa átt í hatrömmum deilum síðan. Richards hefur meðal annars sakað Sheen um líkamlegt og andlegt ofbeldi, fíkniefnaneyslu og spilafíkn en Sheen neitar sök. Í síðasta mánuði óskaði Sheen eftir því að fá að velja þær barnfóstrur sem annast dæturnar á heimili hans sjálfur en dómari hafði áður ákveðið að það val yrði í höndum Richards. „Það er ljóst að móðir dætra minna hefur engan áhuga á því að taka skynsamlega á málum. Hún lætur eins og hún eigi dætur okkar en ég á þær líka," segir Sheen í yfirlýsingu um málið. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Bandaríska leikkonan Denise Richards hefur óskað eftir því fyrir dómi að dætur hennar og fyrrum eiginmanns hennar, Charlie Sheen, þurfi ekki að dvelja hjá föður sínum yfir nótt. Richards segir stúlkurnar streitast á móti þegar þær eiga að fara til pabba síns og að þær komi oft heim í miklu uppnámi. Richards segist hafa áhyggjur af því að Sheen eyði löngum stundum fyrir framan netið við ósæmilega iðju en lögfræðingur hans neitar öllum slíkum ásökunum. En Sheen hefur kvartað yfir því að Richards reyni að grafa undan sambandi hans við dætur þeirra sem eru tveggja og þriggja ára. Þau Richards og Sheen skildu fyrir ári og hafa átt í hatrömmum deilum síðan. Richards hefur meðal annars sakað Sheen um líkamlegt og andlegt ofbeldi, fíkniefnaneyslu og spilafíkn en Sheen neitar sök. Í síðasta mánuði óskaði Sheen eftir því að fá að velja þær barnfóstrur sem annast dæturnar á heimili hans sjálfur en dómari hafði áður ákveðið að það val yrði í höndum Richards. „Það er ljóst að móðir dætra minna hefur engan áhuga á því að taka skynsamlega á málum. Hún lætur eins og hún eigi dætur okkar en ég á þær líka," segir Sheen í yfirlýsingu um málið.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira