Lífið

Stefán Eiríksson dregur sig í hlé

Stefán Eiríksson ætlar að taka sér frí frá daglegu amstri og lesa upp úr uppáhalds glæpasögunni sinni.
Stefán Eiríksson ætlar að taka sér frí frá daglegu amstri og lesa upp úr uppáhalds glæpasögunni sinni.
Stefán Eiríksson lögreglustjóri ætlar að draga sig í hlé frá einu umfangsmesta fíkniefnamáli Íslandssögunnar - til að mæta í Eymundsson í Austurstræti og lesa upp kafla úr eftirlætis glæpasögunni sinni klukkan hálf-fimm í dag. Tilefnið er upphaf „Glæpafaraldurs" í Eymundsson, þar sem fólk er hvatt til að lesa meira. Stefán mun svo að öllum líkindum snúa sér aftur að löggæslustörfum fljótlega að upplestri loknum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.