Lífið

Britney með opnunaratriði á MTV verðlaunahátíðinni

MYND/Getty

Poppdívan Britney Spears mun troða upp á MTV verðlaunahátíðinni í Las Vegas á sunnudag. Þetta er í fyrsta skipti sem hún kemur fram á jafn stórum viðburði í þrjú ár.

Britney mun taka lagið Gimme More sem nýlega kom út á smáskífu. Mikið mun vera lagt í atriðið og á flutningurinn að marka nýtt upphaf hjá Britney sem hefur aðallega verið fjallað um undanfarið fyrir allt annað en sönghæfileika.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.