Innlent

Fundu 30 grömm af amfetamíni

Um 30 gr af ætluðu amfetamíni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í gær. Húsráðanda, sem er þrítugur, var sleppt að lokinni skýrslutöku. Hann hefur áður komið við sögu fíkniefnamála. Húsleitin var framkvæmd að undangengnum úrskurði Héraðsdóms Reykjaness, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×