Lífið

Nýjasta múndering Knightley sögð tískuslys

Sérstakt snið
Sérstakt snið MYND/Getty

Keira Knightley fær viðurnefnið frightley í breskum slúðurblöðum eftir að hafa mætt í hálfgerðum tötrum á frumsýningu nýjustu myndar sinnar Atonement í Bretlandi í gær.

MYND/Getty

Kjóllinn sem minnir um margt á klæði Grískra kvenna til forna var að mestu opinn að framan og þykir sérstaklega óvenjulegt að klæðast kjól sem sýnir bringu og maga með þeim hætt.

Mikil umræða sem spannst í kringum holdafar leikkonunnar eftir að hún kom fram á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í síðustu viku virðist miðað við þetta útspil ekki hafa haft nokkur áhrif á hana.


Tengdar fréttir

Knightley áberandi grönn á opnun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum

Leikkonana Keira Knightley var viðstödd opnun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í gær og var nýjasta mynd hennar Atonement opnunarmynd hátíðarinnar. Leikkonan vakti eins og gefur að skilja athygli á rauða dreglinum en mörgum brá þó í brún að sjá hversu grönn hún er orðin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.