Lífið

Katie og Cruise deila ekki svefnherbergi

Hjónin skiljast að á nóttunni
Hjónin skiljast að á nóttunni MYND/Getty

Heimildarmaður Star tímaritsins hefur greint frá því að hjónin Tom Cruise og Katie Holmes deili ekki svefnherbergi. Ástæðan er sú að Tom hrýtur og Katie þarf að eigin sögn að fá sinn fegurðarblund.

Í fyrstu sváfu þau í sitt hvoru herberginu af trúarlegum ástæðum en þrátt fyrir að hafa gengið í heilagt hjónaband vildu þau ekki breyta fyrirkomulaginu. Það voru hrotur Mission Impossible leikarans sem höfðu úrslitaáhrif. "Að sjálfsögðu eiga þau góðar stundir saman, segir heimildarmaðurinn, enda eiga þau Suri. En Tom sefur í norðurenda hússins í Hollywood og Katie í suðurendanum."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.