Lífið

Britney hætti við að syngja með Timberlake

MYND/Getty

Samkvæmt heimildum Page Six hugðist Justin Timberlake reyna að aðstoða fyrrum kærustu sína Britney Spears við að hleypa glæðum æ dapurlegri feril hennar með því að bjóða henni að syngja með sér dúett.

Timberlake á að hafa samið sérstakt lag að því tilefni og voru umboðsmenn Britneyjar yfir sig hrifnir. Britney mun þó hafa hætt við í síðasta mánuði einungis nokkrum dögum áður en upptökur áttu að hefjast.

Tónlistarfólk keppist nú um að hneykslast á þeirri ákvörun Britneyjar en dúettinn hefði án efa geta orðið heillaspor fyrir hana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.