Lífið

Topparnir í Kaupþing fá enga sérmeðferð

Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings, fær enga sérmeðferð í Laugardalnum í kvöld.
Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður Kaupþings, fær enga sérmeðferð í Laugardalnum í kvöld. MYND/VILHELM
Allir helstu forkólfar Kaupþings munu mæta á 25 ára afmælistónleika fyrirtækisins á Laugardalsvelli í kvöld. Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður fyrirtækisins, sem búsettur er í Bretlandi, mun til að mynda mæta. Hans bíður þó engin sérstúka því allir tónleikagestir munu sitja við sama borð. Það verður ekki nein heiðursstúka á vellinum í kvöld.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.