Deiliskipulagi fyrir HB Granda nýlega breytt 10. ágúst 2007 18:46 Stjórn HB Granda hefur ákveðið að hætta allir fiskvinnslu í Reykjavík og flytja hana upp á Akranes. Stjórnarformaður Faxaflóahafna segir ákvörðunina koma sér á óvart þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu þrýst á að fá stærra svæði undir starsemi sína á Norðurgarðinum og deiliskipulaginu var breytt miðað við það síðastliðið vor. Eggert Guðmundsson, forstjóri fyrirtækisins, segir ástæðuna þá að þorskkvóti félagsins dragist það mikið saman á næsta fiskveiðiári, vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um að skerða þorskkvóta, að bein sókn í þorsk verði ómöguleg fyrir fyrirtækið. Þorskkvóti HB Granda fer úr 7800 tonnum í 5200 tonn og verður þorskur aðeins veiddur sem meðafli. Eina þorskveiðiskip félagsins, ísfisktogarinn Sturlaugur H. Böðvarsson, mun því snúa sér að ufsa- og karfaveiðum. Þessi ákvörðun þýðir að þorskvinnsla í landi skreppur verulega saman en henni hefur hingað til verið sinnt í fiskiðjuveri HB Granda á Akranesi. Að sögn Eggerts verður sú breyting nú á að hluti ufsaaflans verður unninn þar en hann hefur hingað til verið unnin í Reykjavík ásamt karfa. Stjórn HB Granda hefur óskað eftir því við stjórn Faxaflóahafna að gerð nýrrar landfyllingar og hafnargarðs á Akranesi verði flýtt svo félagið geti reist þar fiskvinnsluhús. Það á að vera eftir um tvö ár Um eitthundrað og tuttugu manns starfa hjá HB Granda í Reykjavík. Eggert segir að ekki komi til fjöldauppsagna á næstu tveimur árum en óljóst sé hversu mörg störf verða í boði þegar fiskvinnslan tekur til starfa á Akranesi. Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Faxaflóahafna, segir ákvörðun HB Granda koma sér á óvart. Síðastliðinn vetur hafi fyrirtækið farið fram á að fá tvær lóðir á Norðurgarðinum þar sem fyrirtækið taldi sig þurfa stærra svæði fyrir starsemi sína. Í vor samþykkti hafnarstjórn svo nýtt deiliskipulag þar sem komið var til móts við kröfur HB Granda. Í erindinu sem stjórn Faxaflóahafna fékk frá HB Granda í morgun, vegna svæðisins á Akranesi, kemur fram að fyrirtækið óskar jafnframt eftir því að halda þeim lóðum sem það hafði sótt um að fá á Norðurgarðinum. Björn Ingi segir ljóst að fyrirtækið fái ekki lóðir þar eftir að hafa tilkynnt að það ætli að flytja starfsemi af svæðinu. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Stjórn HB Granda hefur ákveðið að hætta allir fiskvinnslu í Reykjavík og flytja hana upp á Akranes. Stjórnarformaður Faxaflóahafna segir ákvörðunina koma sér á óvart þar sem forsvarsmenn fyrirtækisins höfðu þrýst á að fá stærra svæði undir starsemi sína á Norðurgarðinum og deiliskipulaginu var breytt miðað við það síðastliðið vor. Eggert Guðmundsson, forstjóri fyrirtækisins, segir ástæðuna þá að þorskkvóti félagsins dragist það mikið saman á næsta fiskveiðiári, vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra um að skerða þorskkvóta, að bein sókn í þorsk verði ómöguleg fyrir fyrirtækið. Þorskkvóti HB Granda fer úr 7800 tonnum í 5200 tonn og verður þorskur aðeins veiddur sem meðafli. Eina þorskveiðiskip félagsins, ísfisktogarinn Sturlaugur H. Böðvarsson, mun því snúa sér að ufsa- og karfaveiðum. Þessi ákvörðun þýðir að þorskvinnsla í landi skreppur verulega saman en henni hefur hingað til verið sinnt í fiskiðjuveri HB Granda á Akranesi. Að sögn Eggerts verður sú breyting nú á að hluti ufsaaflans verður unninn þar en hann hefur hingað til verið unnin í Reykjavík ásamt karfa. Stjórn HB Granda hefur óskað eftir því við stjórn Faxaflóahafna að gerð nýrrar landfyllingar og hafnargarðs á Akranesi verði flýtt svo félagið geti reist þar fiskvinnsluhús. Það á að vera eftir um tvö ár Um eitthundrað og tuttugu manns starfa hjá HB Granda í Reykjavík. Eggert segir að ekki komi til fjöldauppsagna á næstu tveimur árum en óljóst sé hversu mörg störf verða í boði þegar fiskvinnslan tekur til starfa á Akranesi. Björn Ingi Hrafnsson, stjórnarformaður Faxaflóahafna, segir ákvörðun HB Granda koma sér á óvart. Síðastliðinn vetur hafi fyrirtækið farið fram á að fá tvær lóðir á Norðurgarðinum þar sem fyrirtækið taldi sig þurfa stærra svæði fyrir starsemi sína. Í vor samþykkti hafnarstjórn svo nýtt deiliskipulag þar sem komið var til móts við kröfur HB Granda. Í erindinu sem stjórn Faxaflóahafna fékk frá HB Granda í morgun, vegna svæðisins á Akranesi, kemur fram að fyrirtækið óskar jafnframt eftir því að halda þeim lóðum sem það hafði sótt um að fá á Norðurgarðinum. Björn Ingi segir ljóst að fyrirtækið fái ekki lóðir þar eftir að hafa tilkynnt að það ætli að flytja starfsemi af svæðinu.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira