Innlent

Geir til Skotlands með Rótarý

MYND/Valgarður
Geir Haarde, forsætisráðherra, fer fremstur í flokki íslenskra rótarý félaga í heimsókn þeirra til Skotlands í næstu viku. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC er greint frá því að von sé á 50 íslenskum rótarý meðlimum úr Rótarý klúbbnum Miðborgu. Þarlendir rótarý félagar munu taka á móti hópnum og hafa skoðunaferðir verið skipulagðar til markverðustu staða svæðisins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×