Lífið

Hin eftirsótta Angelina er við það að hverfa

Angelina tekur sér pásu frá tökum á myndinni Wanted
Angelina tekur sér pásu frá tökum á myndinni Wanted MYNDIR/GettyImages
Angelina er mjórri en nokkru sinni fyrr og víðu buxurnar ná ekkert að fela
Svo virðist sem ekkert sé að verða eftir af hinni annars stórglæsilegu leikkonu Angelinu Jolie og má velta fyrir sér hvort hin ört stækkandi fjölskylda hennar taki sinn toll. Jolie á nú fjögur ung börn, þau Maddox, Zahara, Pax og Shiloh og eru þau á aldrinum eins til sex ára.
Eins og strá

Jolie er nú við tökur á nýjustu mynd sinni Wanted í Chicago og voru meðfylgjandi myndir teknar er hún tók sér hvíld frá störfum. Wanted er hasarmynd byggð á skálsögu sem Timur Bekmambetov leikstýrir. Ásamt Jolie fara Morgan Freeman og McAvoy með aðalhlutverk í myndinni.

 

 

Ásamt tökuliðinu

McAvoy leikur mann sem kemst að því að því stuttu eftir að faðir hans er myrtur að hann hafi verið leigumorðingi. Hann fetar í fótspor föður síns og Jolie leikur leigumorðingja sem kennir honum réttu handtökin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.