Innlent

Heilsa sjómanna

Er ímyndin um hinn hrausta íslenska sjómanninn orðin blekking ein? Sonja Sif Jóhannsdóttir vinnur nú að meistaraverkefni sínu sem snýr að því að kanna heilsu íslenskra sjómanna og flest bendir til að þol þeirra sé til dæmis heldur undir meðallagi.

Kata í Íslandi í dag náði að hitta Sonju, sem hefur verið talsvert á sjó vegna rannsókna sinna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×