Innlent

Leikskólinn Völlur opnar á Vellinum

Mikið líf og fjör er á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli þessa dagana, en innan tveggja vikna verða íbúarnir orðnir um sjöhundruð. Í dag var skrifað undir samninga við Hjallastefnuna um rekstur leik og grunnskóla. Leikskólinn fær nafnið Völlur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×