Íslenski boltinn

FH dottið úr undankeppni Meistaradeildar Evrópu

Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH.
Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH. Mynd/Anton Brink
FH féll í dag úr leik í undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa gert 1-1 jafntefli FC Bate í Hvíta-Rússlandi í dag. FH-ingar töpuðu fyrri leiknum í Kaplakrika 3-1 og samanleg staða því 4-2 fyrir FC Bate. Tryggvi Guðmundsson skoraði mark FH úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik en Platonov jafnaði fyrir heimamenn undir lok leiksins. Auðun Helgason fékk rautt spjald í fyrri hálfleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×