Tourette-einkenni hurfu eftir náttúrulækningar 8. ágúst 2007 10:26 Sonur Heiðu greindist með Tourette fyrir tæpum tveimur árum. Þegar sonur Heiðu Bjarkar Sturludóttur greindist með Tourette heilkenni, leist henni illa á þá hugmynd að setja son sinn á lyf. Hún taldi að strákurinn myndi fitna í kjölfarið og finna fyrir þunglyndiseinkennum. Heiða setti sig því í samband við homopata og ákvað að beita aðferðum náttúrulækninga við að fást við vandann. Strákurinn greindist einu og hálfu ári síðan. Þá var hann níu ára gamall. Tourette heilkenni lýsir sér þannig að barnið fær mikla kæki, kippi í andliti, ræskingar og hljóð í hálsi. Læknar sögðu Heiðu að ekkert væri hægt að gera til að lækna sjúkdóminn en ef ástandið versnaði þyrfti barnið að fara á lyf. Heiða skrifaði grein í Morgunblaðið í morgun og lýsir þar þeim aðferðum sem hún kýs að nota. Hún segir að kækirnir aukist ef neytt er gers, hveitis, sykurs eða aspartam. Sonur hennar fái því ekki slík efni. Hann fái samt stundum Agave-sýróp. Hann fái heldur ekkert gos, nema náttúrulegt gos sem innihaldi ekki hvítan sykur. Þau reyni að sneiða hjá unninni vöru og reyni að nota sem mest það sem er lífrænt ræktað. Í sem fæstum orðum, noti þau vörur sem eru auðmeltanlegar og hreinsi magann. Heiða bendir jafnframt á að mikil sjónvarps- og tölvunotkun sé sérstaklega slæm fyrir þá sem hafa Tourette. Hún segir því mikilvægt að forðast óhóflega notkun þessa tækja. Vissulega fái strákurinn þó að njóta slíks munaðar í hófi, eins og önnur börn. Heiða segir að strákurinn sé ekki alveg sáttur við þau mörk sem hann fái. Hann taki stundum píslavættisköst. En hann borði hollt fæði, sé rosalega heilbrigður og viti að þessi nýi lífstíll geri honum gott. Heiða segist sjá augljós merki þess að hugmyndir hennar virki að minnsta kosti jafn vel og lyf. Hún skrifaði grein á vef Tourette-samtakanna og boðaði til fundar til að kynna hugmyndir að baki þeim aðferðum sem hún hafi notað. Hún segir að á milli 100-150 manns séu í félaginu og hún hafi átt von á góðri þátttöku. Einungis þrír hafi mætt. Það sé áhyggjuefni að foreldrar telji nægjanlegt að láta börnin taka lyf og það sé einhver allsherjar lausn. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Þegar sonur Heiðu Bjarkar Sturludóttur greindist með Tourette heilkenni, leist henni illa á þá hugmynd að setja son sinn á lyf. Hún taldi að strákurinn myndi fitna í kjölfarið og finna fyrir þunglyndiseinkennum. Heiða setti sig því í samband við homopata og ákvað að beita aðferðum náttúrulækninga við að fást við vandann. Strákurinn greindist einu og hálfu ári síðan. Þá var hann níu ára gamall. Tourette heilkenni lýsir sér þannig að barnið fær mikla kæki, kippi í andliti, ræskingar og hljóð í hálsi. Læknar sögðu Heiðu að ekkert væri hægt að gera til að lækna sjúkdóminn en ef ástandið versnaði þyrfti barnið að fara á lyf. Heiða skrifaði grein í Morgunblaðið í morgun og lýsir þar þeim aðferðum sem hún kýs að nota. Hún segir að kækirnir aukist ef neytt er gers, hveitis, sykurs eða aspartam. Sonur hennar fái því ekki slík efni. Hann fái samt stundum Agave-sýróp. Hann fái heldur ekkert gos, nema náttúrulegt gos sem innihaldi ekki hvítan sykur. Þau reyni að sneiða hjá unninni vöru og reyni að nota sem mest það sem er lífrænt ræktað. Í sem fæstum orðum, noti þau vörur sem eru auðmeltanlegar og hreinsi magann. Heiða bendir jafnframt á að mikil sjónvarps- og tölvunotkun sé sérstaklega slæm fyrir þá sem hafa Tourette. Hún segir því mikilvægt að forðast óhóflega notkun þessa tækja. Vissulega fái strákurinn þó að njóta slíks munaðar í hófi, eins og önnur börn. Heiða segir að strákurinn sé ekki alveg sáttur við þau mörk sem hann fái. Hann taki stundum píslavættisköst. En hann borði hollt fæði, sé rosalega heilbrigður og viti að þessi nýi lífstíll geri honum gott. Heiða segist sjá augljós merki þess að hugmyndir hennar virki að minnsta kosti jafn vel og lyf. Hún skrifaði grein á vef Tourette-samtakanna og boðaði til fundar til að kynna hugmyndir að baki þeim aðferðum sem hún hafi notað. Hún segir að á milli 100-150 manns séu í félaginu og hún hafi átt von á góðri þátttöku. Einungis þrír hafi mætt. Það sé áhyggjuefni að foreldrar telji nægjanlegt að láta börnin taka lyf og það sé einhver allsherjar lausn.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent B sé ekki best Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira