Innlent

Forvarnir virka

Svo virðist sem öflugt forvarnastarf karlahóps femínistafélagsins sé að skila sér um verslunarmannahelgar því engar nauðganir voru tilkynntar til neyðarmóttöku þetta árið.

Hins vegar stendur tíðni nauðgana í stað aðrar vikur ársins en á síðasta ári voru að jafnaði þrjár nauðganir tilkynntar í hverri viku.

Ísland í dag ræddi við deildarstjóra neyðarmóttöku og talsmann karlahóps femínistafélagsins eru voru þau sammála um að enn þurfi að blása til sóknar í forvörnum gegn nauðgunum og að það hafi sannað gildi sitt að höfða til karlmanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×