Innlent

Iðnaðarráðherra vill breyta lögum um FIT-kostnað

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, segir nauðsynlegt að endurskoða lög fjármálastofnana um innheimtu svokallaðs FIT-kosnaðar rækilega. Bankar innheimta FIT-kostnað þegar fólk fer yfir á reikningum. Björgvin telur núverandi lög byggð á veikum grunni og því sé nauðsynlegt að breyta þeim.

Björgvin var í viðtali í Íslandi í dag þar sem hann ræddi málið við Odd Ástráðsson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×