Innlent

Rafmagn allsstaðar komið á

Rafmagn er nú komið á allstaðar á landinu, bæði hjá almenningi og stóriðjufyrirtækjum, samkvæmt upplýsingum frá Landsneti. Álverin hafa fengið heimild fyrir fullri notkun rafmagns.

Samkvæmt heimildum frá Ernu Indriðadóttur, talsmanni Fjarðaráls þolir álverið rafmagnsleysi í fjórar klukkustundir. Eftir það fer ál í kerum verksmiðjunnar að storkna. Slíkt myndi valda fyrirtækinu gríðarlegu tjóni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×