Innlent

Bílvelta á Skaftártunguvegi

Bílvelta varð á Skaftártunguvegi um kl. 16 í dag. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli voru erlendir ferðamenn á ferð í í bílaleigubil þegar sprakk á dekki. Fólkið hugðist hægja á bílnum og leggja honum í vegkantinum. Talið er að vegkanturinn hafi gefið sig með þeim afleiðingum að bíllinn valt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×