Innlent

Umferð til borgarinnar farin að aukast

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að umferð gangi vel.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að umferð gangi vel. Mynd/ Rósa Jóhannsdóttir

Umferð til borgarinnar er farin að aukast að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og fara um 200 bílar á hverjum tíu mínútum um Sandskeið. Lögreglan segir þó að allt gangi vel og veður sé gott og mjög góð færð. Lögreglan býst við að umferðin verði mest upp úr klukkan fjögur og verði þétt allt til klukkan átta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×